Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Haraldur Örn Haraldsson skrifar 5. júlí 2025 15:25 Fjórfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól á morgun. Getty/Jakub Porzycki Max Verstappen, ökumaður Red Bull Racing var hraðastur í tímatökum fyrir enska kappaksturinn í Silverstone. Kappaksturinn fer fram á morgun, en Max var einum tíunda hluta úr sekúndu hraðari en næsti maður. Það voru McLaren ökumennirnir tveir sem komu næst á eftir, þar sem Oscar Piastri endaði í 2. sæti og Lando Norris í 3. sæti. Ferrari hafði litið vel út um helgina, og Bretar voru farnir að dreyma um ráspól fyrir heimahetjuna Lewis Hamilton. Hann náði hins vegar aðeins 5. sæti. Ollie Bearman náði óvænt í þriðja hluta tímatakanna en hann náði á endanum 8. sæti og mun ræsa þar á morgun. Sjá má hvernig tímatökurnar röðuðust hér fyrir neðan. Max Verstappen (Red Bull) Oscar Piastri (McLaren) Lando Norris (McLaren) George Russell (Mercedes) Lewis Hamilton (Ferrari) Charles Leclerc (Ferrari) Kimi Antonelli (Mercedes) Oliver Bearman (Haas) Fernando Alonso (Aston Martin) Pierre Gasly (Alpine) Carlos Sainz (Williams) Yuki Tsunoda (Red Bull) Isack Hadjar (RB) Alexander Albon (Williams) Esteban Ocon (Haas) Liam Lawson (RB) Gabriel Bortoleto (Sauber) Lance Stroll (Aston Martin) Nico Hulkenberg (Sauber) Franco Colapinto (Alpine) Akstursíþróttir Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Vildi hvergi annarsstaðar spila „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sjá meira
Það voru McLaren ökumennirnir tveir sem komu næst á eftir, þar sem Oscar Piastri endaði í 2. sæti og Lando Norris í 3. sæti. Ferrari hafði litið vel út um helgina, og Bretar voru farnir að dreyma um ráspól fyrir heimahetjuna Lewis Hamilton. Hann náði hins vegar aðeins 5. sæti. Ollie Bearman náði óvænt í þriðja hluta tímatakanna en hann náði á endanum 8. sæti og mun ræsa þar á morgun. Sjá má hvernig tímatökurnar röðuðust hér fyrir neðan. Max Verstappen (Red Bull) Oscar Piastri (McLaren) Lando Norris (McLaren) George Russell (Mercedes) Lewis Hamilton (Ferrari) Charles Leclerc (Ferrari) Kimi Antonelli (Mercedes) Oliver Bearman (Haas) Fernando Alonso (Aston Martin) Pierre Gasly (Alpine) Carlos Sainz (Williams) Yuki Tsunoda (Red Bull) Isack Hadjar (RB) Alexander Albon (Williams) Esteban Ocon (Haas) Liam Lawson (RB) Gabriel Bortoleto (Sauber) Lance Stroll (Aston Martin) Nico Hulkenberg (Sauber) Franco Colapinto (Alpine)
Akstursíþróttir Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Vildi hvergi annarsstaðar spila „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sjá meira