Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júlí 2025 07:52 Umrædd mynd sýndi einhvern Múhameð verða fyrir árás Ísrael. Menn deila um hvort umræddur Múhameð var spámaður eða almennur borgari. Getty/AFP/Ozan Köse Óeirðir brutust út í Istanbúl í gær eftir að yfirsaksóknari borgarinnar fyrirskipaði handtökur ritstjóra tímaritsins LeMan á þeim forsendum að blaðið hefði birt skopmynd af Múhameð. Tuncay Akgun, aðalritstjóri blaðsins, segir hins vegar um mistúlkun að ræða; umræddur Múhameð á myndinni sé ekki spámaðurinn Múhameð heldur ótilgreindur almennur borgari. Hann bendir á að yfir 200 milljónir manna beri nafnið Múhameð. „Þetta hefur ekkert að gera með spámanninn Múhameð. Við myndum aldrei taka slíka áhættu,“ segir hann. Þegar fregnir bárust af handtökutilskipununum réðust tugir manna inn á bar sem er sagður vinsæll meðal starfsmanna LeMan. Í kjölfarið kom til átaka milli mannfjöldans og lögreglu en um 250 til 300 manns eru sagðir hafa tekið þátt þegar mest var. LeMan er þekkt fyrir pólitíska satíru og vakti meðal annars reiði íhaldsmanna þegar ritstjórnin lýsti yfir stuðningi við kollega sína hjá franska tímaritinu Charlie Hebdo eftir árásir á ritstjóranrskrifstofur þess í París árið 2015. Tólf létust í árásinni en tilefni hennar voru skopmyndir blaðsins af Múhameð spámanni. Ali Yerlikaya, innanríkisráðherra Tyrklands, sagði á X í gær að lögregla hefði handtekið einstaklinginn sem teiknaði skopmyndina fyrir LeMan og grafískan hönnuð blaðsins. Umræddir einstaklingar yrðu dregnir fyrir dómstóla og refsað fyrir meintan glæp. Tyrkland Trúmál Ísrael Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Sjá meira
Tuncay Akgun, aðalritstjóri blaðsins, segir hins vegar um mistúlkun að ræða; umræddur Múhameð á myndinni sé ekki spámaðurinn Múhameð heldur ótilgreindur almennur borgari. Hann bendir á að yfir 200 milljónir manna beri nafnið Múhameð. „Þetta hefur ekkert að gera með spámanninn Múhameð. Við myndum aldrei taka slíka áhættu,“ segir hann. Þegar fregnir bárust af handtökutilskipununum réðust tugir manna inn á bar sem er sagður vinsæll meðal starfsmanna LeMan. Í kjölfarið kom til átaka milli mannfjöldans og lögreglu en um 250 til 300 manns eru sagðir hafa tekið þátt þegar mest var. LeMan er þekkt fyrir pólitíska satíru og vakti meðal annars reiði íhaldsmanna þegar ritstjórnin lýsti yfir stuðningi við kollega sína hjá franska tímaritinu Charlie Hebdo eftir árásir á ritstjóranrskrifstofur þess í París árið 2015. Tólf létust í árásinni en tilefni hennar voru skopmyndir blaðsins af Múhameð spámanni. Ali Yerlikaya, innanríkisráðherra Tyrklands, sagði á X í gær að lögregla hefði handtekið einstaklinginn sem teiknaði skopmyndina fyrir LeMan og grafískan hönnuð blaðsins. Umræddir einstaklingar yrðu dregnir fyrir dómstóla og refsað fyrir meintan glæp.
Tyrkland Trúmál Ísrael Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Sjá meira