Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 13:58 Valskonur urðu Evrópubikarmeistarar í handbolta í vor eftir sigur á spænska félaginu Porriño í úrslitum EHF bikarsins. Hér fagna Hildigunnur Einarsdóttir og Hildur Björnsdóttir með bikarinn. Vísir/Anton Brink Valsmenn hafa eignast Evrópumeistara í bæði karla- og kvennaflokki á síðustu árum. Kvennaliðið vann Evrópubikarinn í vetur og fara aftur í Evrópukeppni í vetur en karlarnir sitja aftur á móti heima. Valur var eitt fjögurra karlaliða sem mátti taka þátt í Evrópukeppni á næsta tímabili en Hlíðarendamenn gáfu það frá sér. Karlalið FH, Fram og Stjarnan verða hins vegar öll með í Evrópukeppni. Valsmenn urðu Evrópubikarmeistarar karla 2024 og hafa verið með í Evrópukeppni undanfarin áratug. Handbolti.is fjallaði um þessa ákvörðun Vals og heyrði í Fannari Erni Þorbjörnssyni í stjórn handknattleiksdeildar Vals. Hann segir stjórnina hafa tekið þá ákvörðun að skrá aðeins kvennalið félagsins til leiks á næstu leiktíð. Konurnar hafi unnið titla bæði hér heima og í Evrópubikarkeppninni í vor. Stefnan hafi verið sett á kvennaliðið verði með í Evrópudeildinni, sem er stigi ofan en Evrópubikarkeppnin. „Þetta var bara ákvörðun félagsins að hafa þennan hátt og vera með fókus á kvennaliðinu. Liðið vann titla hér heima og einnig Evróputitil í vor. Karlaliðið hefur tekið þátt í Evrópukeppni í mörg ár í röð en pásar í eitt ár,“ sagði Fannar Örn í samtali við handbolta.is. Ísland mátti senda fimm kvennalið í Evrópukeppni félagsliða en aukasæti fékkst vegna sigurs Vals í Evrópubikarkeppninni í vor. Þrjú þeirra stökkva á tækifærið en það eru auk Vals lið Hauka og Selfoss. Kvennalið Fram og ÍR afþökkuðu boðið. Evrópudeild karla í handbolta Olís-deild karla Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Sjá meira
Valur var eitt fjögurra karlaliða sem mátti taka þátt í Evrópukeppni á næsta tímabili en Hlíðarendamenn gáfu það frá sér. Karlalið FH, Fram og Stjarnan verða hins vegar öll með í Evrópukeppni. Valsmenn urðu Evrópubikarmeistarar karla 2024 og hafa verið með í Evrópukeppni undanfarin áratug. Handbolti.is fjallaði um þessa ákvörðun Vals og heyrði í Fannari Erni Þorbjörnssyni í stjórn handknattleiksdeildar Vals. Hann segir stjórnina hafa tekið þá ákvörðun að skrá aðeins kvennalið félagsins til leiks á næstu leiktíð. Konurnar hafi unnið titla bæði hér heima og í Evrópubikarkeppninni í vor. Stefnan hafi verið sett á kvennaliðið verði með í Evrópudeildinni, sem er stigi ofan en Evrópubikarkeppnin. „Þetta var bara ákvörðun félagsins að hafa þennan hátt og vera með fókus á kvennaliðinu. Liðið vann titla hér heima og einnig Evróputitil í vor. Karlaliðið hefur tekið þátt í Evrópukeppni í mörg ár í röð en pásar í eitt ár,“ sagði Fannar Örn í samtali við handbolta.is. Ísland mátti senda fimm kvennalið í Evrópukeppni félagsliða en aukasæti fékkst vegna sigurs Vals í Evrópubikarkeppninni í vor. Þrjú þeirra stökkva á tækifærið en það eru auk Vals lið Hauka og Selfoss. Kvennalið Fram og ÍR afþökkuðu boðið.
Evrópudeild karla í handbolta Olís-deild karla Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn