Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 14:32 Lárus Orri Sigurðsson var boðinn velkominn á Skagann fyrir rúmri viku síðan og stýrir sínum fyrsta leik í dag. @ia_akranes Lárus Orri Sigurðsson stýrir Skagamönnum í fyrsta sinn í dag þegar liðið mætir á Kerecisvöllinn á Ísafirði. Jón Þór Hauksson var rekinn eftir 4-1 tap á móti Aftureldingu og Dean Martin stýrði liðinu í 3-0 tapi á móti Stjörnunni. Síðan þá hefur Lárus Orri fengið viku til að undirbúa liðið fyrir leik á móti Vestramönnum. Ekki langur tíma þegar það þarf að taka mikið til. „Fyrsti leikur hjá nýjum þjálfara, Lárusi Orra, eftir góða æfingaviku,“ segir á miðlum Skagamanna. Vestri hefur gert frábæra hluti í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum í sumar. Liðið er í fimmta sæti og í undanúrslitum bikarsins. Djúpmenn hafa unnið fjóra af sex heimaleikjum sínum í sumar og einu liðin sem hafa farið í burtu með stig frá Ísafirði í sumar eru topplið Víkings og Blika. Þau unnu bæði nauma 1-0 sigra. Skagamenn hafa tapað þremur leikjum í röð en síðasti sigurleikur liðsins var á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks á Kópavogsvellinum í lok maí. Skagaliðið situr í botnsæti deildarinnar og þarf að vinna fimm marka sigur í dag til að losna þaðan. Þeir eru þremur stigum og fimm mörkum á eftir KA sem er í ellefta sætinu. Þetta er fyrsti meistaraflokksleikurinn sem Lárus Orri þjálfari síðan 22. september 2018 þegar Þórsarar unnu 3-1 sigur á Leikni. Hann stýrði Þórsliðinu til sigurs í þremur síðustu deildarleikjunum en síðan eru liðin næstum því sjö ár. Leikur Vestra og ÍA hefst klukkan 17.00 og verður sýndur beint á SÝN Sport Ísland 2. Útsendingin fer í loftið klukkan 16.50. View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes) View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes) Besta deild karla ÍA Vestri Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira
Jón Þór Hauksson var rekinn eftir 4-1 tap á móti Aftureldingu og Dean Martin stýrði liðinu í 3-0 tapi á móti Stjörnunni. Síðan þá hefur Lárus Orri fengið viku til að undirbúa liðið fyrir leik á móti Vestramönnum. Ekki langur tíma þegar það þarf að taka mikið til. „Fyrsti leikur hjá nýjum þjálfara, Lárusi Orra, eftir góða æfingaviku,“ segir á miðlum Skagamanna. Vestri hefur gert frábæra hluti í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum í sumar. Liðið er í fimmta sæti og í undanúrslitum bikarsins. Djúpmenn hafa unnið fjóra af sex heimaleikjum sínum í sumar og einu liðin sem hafa farið í burtu með stig frá Ísafirði í sumar eru topplið Víkings og Blika. Þau unnu bæði nauma 1-0 sigra. Skagamenn hafa tapað þremur leikjum í röð en síðasti sigurleikur liðsins var á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks á Kópavogsvellinum í lok maí. Skagaliðið situr í botnsæti deildarinnar og þarf að vinna fimm marka sigur í dag til að losna þaðan. Þeir eru þremur stigum og fimm mörkum á eftir KA sem er í ellefta sætinu. Þetta er fyrsti meistaraflokksleikurinn sem Lárus Orri þjálfari síðan 22. september 2018 þegar Þórsarar unnu 3-1 sigur á Leikni. Hann stýrði Þórsliðinu til sigurs í þremur síðustu deildarleikjunum en síðan eru liðin næstum því sjö ár. Leikur Vestra og ÍA hefst klukkan 17.00 og verður sýndur beint á SÝN Sport Ísland 2. Útsendingin fer í loftið klukkan 16.50. View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes) View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes)
Besta deild karla ÍA Vestri Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira