„Erfiðasti tíminn í mínu lífi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 09:30 Johann Andre Forfang hefur upplifað erfiða tíma síðan það komst upp um svindlið. Hann heldur fram sakleysi sínu og segir ekkert hafa vitað. Getty/Marcin Golba Skíðastökkvararnir Johann André Forfang og Marius Lindvik voru svörtu sauðirnir í norskum íþróttum í vetur eftir að þeir voru báðir dæmdir úr keppni fyrir svindl. Þeir Forfang og Lindvik notuðu ólöglega keppnisbúninga í keppni sem gaf þeim meiri möguleika á að svífa betur. Þetta komst upp og varð að miklu fjölmiðlafári í skíðaheiminum. Forfang endaði í fimmta sæti í keppninni og Marius Lindvik varð annar. Báðir voru dæmdir úr leik. Eftir keppnina viðurkenndu forráðamenn norska skíðastökkslandsliðsins að þeir hefðu svindlað með búningana og í framhaldinu hefur verið ein alls herjar hreinsun í gangi innan norska liðsins. Landsliðsþjálfarinn Marius Brevig er meðal þeirra sem voru látnir fjúka. Forfang og Lindvik héldu því fram að þeir hafi ekkert vitað um svindlið og að þeir hefðu aldrei keppt vitandi að það væri búið að eiga við búningana. Það var þeirra eina yfirlýsing þeirra vegna málsins en síðan hafa þeir forðast öll viðtöl. Forfang ræddi málið fyrst í gær þegar hann fór í stutt viðtal við TV2 sjónvarpsstöðina. „Þetta hafa verið erfiðir dagar og reynt mikið á mann andlega,“ sagði Johann André Forfang. „Þetta hefur líklegast verið erfiðasti tíminn í mínu lífi. Ég ætla ekki að leyna því,“ sagði Forfang. Margir norskir skíðastökkvarar voru dæmdir í keppnisbann vegna málsins en þeir eru allir lausir úr banninu fyrir næsta tímabil. Málið er þó enn í rannsókn og því enn ekki vitað hverjir eftirmálarnir verða. Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Alþjóða skíðasambandið tekur upp gult og rautt spjald Við þekkjum gulu og rauðu spjöldin úr boltaíþróttunum en nú verða þau einnig tekin upp í skíðaheiminum. 4. júní 2025 06:32 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Saumaskandalinn sem hefur skekið skíðaheiminn heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Alls fimm norskir skíðastökkvarar hafa nú verið settir í tímabundið bann. 14. mars 2025 09:01 Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Norsku skíðastökkvararnir Marius Lindvik og Johann André Forgang segjast ekki hafa vitað að átt hefði verið við búninga þeirra. 11. mars 2025 15:48 Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Adrian Livelten, skraddari norsku skíðastökkvarana, hefur beðist afsökunar á þætti sínum í saumaskandalnum sem skekur skíðaheiminn. 11. mars 2025 11:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Sjá meira
Þeir Forfang og Lindvik notuðu ólöglega keppnisbúninga í keppni sem gaf þeim meiri möguleika á að svífa betur. Þetta komst upp og varð að miklu fjölmiðlafári í skíðaheiminum. Forfang endaði í fimmta sæti í keppninni og Marius Lindvik varð annar. Báðir voru dæmdir úr leik. Eftir keppnina viðurkenndu forráðamenn norska skíðastökkslandsliðsins að þeir hefðu svindlað með búningana og í framhaldinu hefur verið ein alls herjar hreinsun í gangi innan norska liðsins. Landsliðsþjálfarinn Marius Brevig er meðal þeirra sem voru látnir fjúka. Forfang og Lindvik héldu því fram að þeir hafi ekkert vitað um svindlið og að þeir hefðu aldrei keppt vitandi að það væri búið að eiga við búningana. Það var þeirra eina yfirlýsing þeirra vegna málsins en síðan hafa þeir forðast öll viðtöl. Forfang ræddi málið fyrst í gær þegar hann fór í stutt viðtal við TV2 sjónvarpsstöðina. „Þetta hafa verið erfiðir dagar og reynt mikið á mann andlega,“ sagði Johann André Forfang. „Þetta hefur líklegast verið erfiðasti tíminn í mínu lífi. Ég ætla ekki að leyna því,“ sagði Forfang. Margir norskir skíðastökkvarar voru dæmdir í keppnisbann vegna málsins en þeir eru allir lausir úr banninu fyrir næsta tímabil. Málið er þó enn í rannsókn og því enn ekki vitað hverjir eftirmálarnir verða.
Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Alþjóða skíðasambandið tekur upp gult og rautt spjald Við þekkjum gulu og rauðu spjöldin úr boltaíþróttunum en nú verða þau einnig tekin upp í skíðaheiminum. 4. júní 2025 06:32 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Saumaskandalinn sem hefur skekið skíðaheiminn heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Alls fimm norskir skíðastökkvarar hafa nú verið settir í tímabundið bann. 14. mars 2025 09:01 Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Norsku skíðastökkvararnir Marius Lindvik og Johann André Forgang segjast ekki hafa vitað að átt hefði verið við búninga þeirra. 11. mars 2025 15:48 Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Adrian Livelten, skraddari norsku skíðastökkvarana, hefur beðist afsökunar á þætti sínum í saumaskandalnum sem skekur skíðaheiminn. 11. mars 2025 11:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Sjá meira
Alþjóða skíðasambandið tekur upp gult og rautt spjald Við þekkjum gulu og rauðu spjöldin úr boltaíþróttunum en nú verða þau einnig tekin upp í skíðaheiminum. 4. júní 2025 06:32
Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Saumaskandalinn sem hefur skekið skíðaheiminn heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Alls fimm norskir skíðastökkvarar hafa nú verið settir í tímabundið bann. 14. mars 2025 09:01
Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Norsku skíðastökkvararnir Marius Lindvik og Johann André Forgang segjast ekki hafa vitað að átt hefði verið við búninga þeirra. 11. mars 2025 15:48
Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Adrian Livelten, skraddari norsku skíðastökkvarana, hefur beðist afsökunar á þætti sínum í saumaskandalnum sem skekur skíðaheiminn. 11. mars 2025 11:00