„Erfiðasti tíminn í mínu lífi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 09:30 Johann Andre Forfang hefur upplifað erfiða tíma síðan það komst upp um svindlið. Hann heldur fram sakleysi sínu og segir ekkert hafa vitað. Getty/Marcin Golba Skíðastökkvararnir Johann André Forfang og Marius Lindvik voru svörtu sauðirnir í norskum íþróttum í vetur eftir að þeir voru báðir dæmdir úr keppni fyrir svindl. Þeir Forfang og Lindvik notuðu ólöglega keppnisbúninga í keppni sem gaf þeim meiri möguleika á að svífa betur. Þetta komst upp og varð að miklu fjölmiðlafári í skíðaheiminum. Forfang endaði í fimmta sæti í keppninni og Marius Lindvik varð annar. Báðir voru dæmdir úr leik. Eftir keppnina viðurkenndu forráðamenn norska skíðastökkslandsliðsins að þeir hefðu svindlað með búningana og í framhaldinu hefur verið ein alls herjar hreinsun í gangi innan norska liðsins. Landsliðsþjálfarinn Marius Brevig er meðal þeirra sem voru látnir fjúka. Forfang og Lindvik héldu því fram að þeir hafi ekkert vitað um svindlið og að þeir hefðu aldrei keppt vitandi að það væri búið að eiga við búningana. Það var þeirra eina yfirlýsing þeirra vegna málsins en síðan hafa þeir forðast öll viðtöl. Forfang ræddi málið fyrst í gær þegar hann fór í stutt viðtal við TV2 sjónvarpsstöðina. „Þetta hafa verið erfiðir dagar og reynt mikið á mann andlega,“ sagði Johann André Forfang. „Þetta hefur líklegast verið erfiðasti tíminn í mínu lífi. Ég ætla ekki að leyna því,“ sagði Forfang. Margir norskir skíðastökkvarar voru dæmdir í keppnisbann vegna málsins en þeir eru allir lausir úr banninu fyrir næsta tímabil. Málið er þó enn í rannsókn og því enn ekki vitað hverjir eftirmálarnir verða. Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Alþjóða skíðasambandið tekur upp gult og rautt spjald Við þekkjum gulu og rauðu spjöldin úr boltaíþróttunum en nú verða þau einnig tekin upp í skíðaheiminum. 4. júní 2025 06:32 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Saumaskandalinn sem hefur skekið skíðaheiminn heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Alls fimm norskir skíðastökkvarar hafa nú verið settir í tímabundið bann. 14. mars 2025 09:01 Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Norsku skíðastökkvararnir Marius Lindvik og Johann André Forgang segjast ekki hafa vitað að átt hefði verið við búninga þeirra. 11. mars 2025 15:48 Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Adrian Livelten, skraddari norsku skíðastökkvarana, hefur beðist afsökunar á þætti sínum í saumaskandalnum sem skekur skíðaheiminn. 11. mars 2025 11:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Þeir Forfang og Lindvik notuðu ólöglega keppnisbúninga í keppni sem gaf þeim meiri möguleika á að svífa betur. Þetta komst upp og varð að miklu fjölmiðlafári í skíðaheiminum. Forfang endaði í fimmta sæti í keppninni og Marius Lindvik varð annar. Báðir voru dæmdir úr leik. Eftir keppnina viðurkenndu forráðamenn norska skíðastökkslandsliðsins að þeir hefðu svindlað með búningana og í framhaldinu hefur verið ein alls herjar hreinsun í gangi innan norska liðsins. Landsliðsþjálfarinn Marius Brevig er meðal þeirra sem voru látnir fjúka. Forfang og Lindvik héldu því fram að þeir hafi ekkert vitað um svindlið og að þeir hefðu aldrei keppt vitandi að það væri búið að eiga við búningana. Það var þeirra eina yfirlýsing þeirra vegna málsins en síðan hafa þeir forðast öll viðtöl. Forfang ræddi málið fyrst í gær þegar hann fór í stutt viðtal við TV2 sjónvarpsstöðina. „Þetta hafa verið erfiðir dagar og reynt mikið á mann andlega,“ sagði Johann André Forfang. „Þetta hefur líklegast verið erfiðasti tíminn í mínu lífi. Ég ætla ekki að leyna því,“ sagði Forfang. Margir norskir skíðastökkvarar voru dæmdir í keppnisbann vegna málsins en þeir eru allir lausir úr banninu fyrir næsta tímabil. Málið er þó enn í rannsókn og því enn ekki vitað hverjir eftirmálarnir verða.
Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Alþjóða skíðasambandið tekur upp gult og rautt spjald Við þekkjum gulu og rauðu spjöldin úr boltaíþróttunum en nú verða þau einnig tekin upp í skíðaheiminum. 4. júní 2025 06:32 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Saumaskandalinn sem hefur skekið skíðaheiminn heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Alls fimm norskir skíðastökkvarar hafa nú verið settir í tímabundið bann. 14. mars 2025 09:01 Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Norsku skíðastökkvararnir Marius Lindvik og Johann André Forgang segjast ekki hafa vitað að átt hefði verið við búninga þeirra. 11. mars 2025 15:48 Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Adrian Livelten, skraddari norsku skíðastökkvarana, hefur beðist afsökunar á þætti sínum í saumaskandalnum sem skekur skíðaheiminn. 11. mars 2025 11:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Alþjóða skíðasambandið tekur upp gult og rautt spjald Við þekkjum gulu og rauðu spjöldin úr boltaíþróttunum en nú verða þau einnig tekin upp í skíðaheiminum. 4. júní 2025 06:32
Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Saumaskandalinn sem hefur skekið skíðaheiminn heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Alls fimm norskir skíðastökkvarar hafa nú verið settir í tímabundið bann. 14. mars 2025 09:01
Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Norsku skíðastökkvararnir Marius Lindvik og Johann André Forgang segjast ekki hafa vitað að átt hefði verið við búninga þeirra. 11. mars 2025 15:48
Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Adrian Livelten, skraddari norsku skíðastökkvarana, hefur beðist afsökunar á þætti sínum í saumaskandalnum sem skekur skíðaheiminn. 11. mars 2025 11:00