Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Siggeir Ævarsson skrifar 28. júní 2025 17:28 Þessir þrír ræsa fyrstir í Austurríki á morgun. Frá vinstri: Charles Leclerc, Lando Norris og Oscar Piastri Twitter@F1 Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. Næstur í röðinni var Charles Leclerc, ökumaður Ferrari, en Oscar Piastri, liðsfélagi Norris, var þriðji. McLaren og Ferrari skipta með sér fyrstu fjórum ráspólunum á morgun en Lewis Hamilton varð fjórði í tímatökunum. Heimsmeistarinn Max Verstappen varð aðeins sjöundi. Það gekk ýmislegt á í tímatökunum en Pierre Gasly, sem ekur fyrir Alpine missti stjórn á bíl sínum á brautinni og snérist í 720° en slapp þó með skrekkinn að lokum. Pierre Gasly throws a 720° 😵Watch all the best bits from a head-spinning qualifying session 😵💫#F1 #AustrianGP | Tap 👇 to watch highlights— Formula 1 (@F1) June 28, 2025 Norris var eins og áður sagði tæpri hálfri sekúndu fljótari en Leclerc og er þetta langmesti munur á fyrsta og öðrum ökumanni það sem af er þessu tímabili. Every pole position gap in 2025 as a % to the driver in second🇦🇺 Norris - 0.112%🇨🇳 Piastri - 0.09%🇯🇵 Verstappen - 0.014%🇧🇭 Piastri - 0.372%🇸🇦 Verstappen - 0.011%🇺🇸 Verstappen - 0.075%🇮🇹 Piastri - 0.046%🇲🇨 Norris - 0.156%🇪🇸 Piastri - 0.292%🇨🇦 Russell - 0.226%🇦🇹 Norris…— Formula 1 (@F1) June 28, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Næstur í röðinni var Charles Leclerc, ökumaður Ferrari, en Oscar Piastri, liðsfélagi Norris, var þriðji. McLaren og Ferrari skipta með sér fyrstu fjórum ráspólunum á morgun en Lewis Hamilton varð fjórði í tímatökunum. Heimsmeistarinn Max Verstappen varð aðeins sjöundi. Það gekk ýmislegt á í tímatökunum en Pierre Gasly, sem ekur fyrir Alpine missti stjórn á bíl sínum á brautinni og snérist í 720° en slapp þó með skrekkinn að lokum. Pierre Gasly throws a 720° 😵Watch all the best bits from a head-spinning qualifying session 😵💫#F1 #AustrianGP | Tap 👇 to watch highlights— Formula 1 (@F1) June 28, 2025 Norris var eins og áður sagði tæpri hálfri sekúndu fljótari en Leclerc og er þetta langmesti munur á fyrsta og öðrum ökumanni það sem af er þessu tímabili. Every pole position gap in 2025 as a % to the driver in second🇦🇺 Norris - 0.112%🇨🇳 Piastri - 0.09%🇯🇵 Verstappen - 0.014%🇧🇭 Piastri - 0.372%🇸🇦 Verstappen - 0.011%🇺🇸 Verstappen - 0.075%🇮🇹 Piastri - 0.046%🇲🇨 Norris - 0.156%🇪🇸 Piastri - 0.292%🇨🇦 Russell - 0.226%🇦🇹 Norris…— Formula 1 (@F1) June 28, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira