Alexander Máni seldur til Midtjylland Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. júní 2025 08:28 Alexander Máni er þriðji yngsti leikmaðurinn til að spila í efstu deild á Íslandi. midtjylland Hinn sextán ára ungi og efnilegi Alexander Máni Guðjónsson hefur verið seldur frá Stjörnunni til danska félagsins Midtyjlland. Alexander skaust fram á sjónarsviðið fyrir rétt rúmu ári þegar hann varð þriðji yngsti leikmaður í sögu efstu deildar, eftir að hafa kom inn á gegn KA aðeins 14 ára og 343 daga gamall. Fljótlega eftir það skrifaði hann undir fyrsta samninginn hjá Stjörnunni. Alexander hefur farið út á reynslu til nokkurra erlendra liða, meðal annars til Benfica í Portúgal og FC Kaupmannahafnar í Danmörku. Ásamt Midtjylland, sem hefur nú fest kaup. „Alexander er einn af okkar efnilegu leikmönnum og hefur alla burði til þess að ná lengra. Danirnir eru svo sannarlega að næla sér í bæði frábæran leikmann og karakter og hlökkum við mikið til þess að fylgjast með honum frá Íslandi. Við óskum okkar manni góðs gengis í nýrri áskorun” segir í tilkynningu Stjörnunnar. “Ég vil þakka öllum hjá Stjörnunni fyrir ómetanlegan tíma og stuðning síðustu ár. Frá því ég steig mín fyrstu skref með félaginu hef ég fengið að þróast sem leikmaður og manneskja – umkringdur frábærum þjálfurum, liðsfélögum og fólki sem hefur alltaf trúað á mig. Nú tekur við nýr kafli. Takk fyrir mig.” segir Alexander Máni um vistaskiptin. Alexander er sonur Guðjóns Baldvinssonar, Stjörnugoðsagnar sem vann bronsskóinn þegar hann skoraði tólf deildarmörk fyrir Stjörnuna tímabilið 2017 og átti stóran þátt í fyrsta bikarmeistaratitli félagsins árið 2018. Stjarnan Besta deild karla Danski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Alexander skaust fram á sjónarsviðið fyrir rétt rúmu ári þegar hann varð þriðji yngsti leikmaður í sögu efstu deildar, eftir að hafa kom inn á gegn KA aðeins 14 ára og 343 daga gamall. Fljótlega eftir það skrifaði hann undir fyrsta samninginn hjá Stjörnunni. Alexander hefur farið út á reynslu til nokkurra erlendra liða, meðal annars til Benfica í Portúgal og FC Kaupmannahafnar í Danmörku. Ásamt Midtjylland, sem hefur nú fest kaup. „Alexander er einn af okkar efnilegu leikmönnum og hefur alla burði til þess að ná lengra. Danirnir eru svo sannarlega að næla sér í bæði frábæran leikmann og karakter og hlökkum við mikið til þess að fylgjast með honum frá Íslandi. Við óskum okkar manni góðs gengis í nýrri áskorun” segir í tilkynningu Stjörnunnar. “Ég vil þakka öllum hjá Stjörnunni fyrir ómetanlegan tíma og stuðning síðustu ár. Frá því ég steig mín fyrstu skref með félaginu hef ég fengið að þróast sem leikmaður og manneskja – umkringdur frábærum þjálfurum, liðsfélögum og fólki sem hefur alltaf trúað á mig. Nú tekur við nýr kafli. Takk fyrir mig.” segir Alexander Máni um vistaskiptin. Alexander er sonur Guðjóns Baldvinssonar, Stjörnugoðsagnar sem vann bronsskóinn þegar hann skoraði tólf deildarmörk fyrir Stjörnuna tímabilið 2017 og átti stóran þátt í fyrsta bikarmeistaratitli félagsins árið 2018.
Stjarnan Besta deild karla Danski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira