Reynir við áttunda heimsmeistaratitil sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 22:30 Tia-Clair Toomey er mögnuð íþróttakona sem hefur ekki sagt sitt síðasta í CrossFit heiminum. Getty/Robert Cianflone Ástralska CrossFit konan Tia-Clair Toomey hefur fyrir löngu komið sér upp á stall sem besta CrossFit kona sögunnar. Einhverjir héldu að hún væri hætt en svo er ekki. Toomey hefur nú tilkynnt að hún ætli að vera með á heimsleikunum í CrossFit í haust. Hún hafði tryggt sér þátttökurétt en sögusagnir voru um að hún ætlaði samt ekki að vera með. Skilaboðin voru stutt og skýr: „Sjáumst í Albany,“ sagði Toomey en heimsleikarnir vara þar fram í ár. Toomey er ríkjandi heimsmeistari en hún vann titilinn í sjöunda sinn fyrir ári síðan þá fjórtán mánuðum eftir að hafa eignast dótturina Willow. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það stenst enginn samanburð við hana í CrossFit heiminum en ef við horfum til NFL-deildarinnar þá vann Tom Brady sjö hringi á sínum ótrúlega ferli. Í ágúst gæti Toomey unnið sinn áttunda heimsmeistaratitil sem er ótrúlegur árangur. Áður en sigurgangan hófst þá endaði hún tvisvar í öðru sæti á eftir okkar Katrínu Tönju Davíðsdóttur en það var 2015 og 2016. Árið 2017 vann Toomey sinn fyrsta heimsmeistaratitil og vann hann síðan sex ár í röð eða allt þar til að hún varð ófrísk. Þá missti hún úr eitt ár (2023) en kom til baka eftir barnsburðinn og vann einn heimsmeistaratitil í viðbót haustið 2014. Það hefur enginn unnið sex heimsmeistaratitla í röð í CrossFit og enginn hefur unnið sjö titla alls. Næstu konur á eftir henni eru einmitt Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir með tvo heimsmeistaratitla. Metið hjá körlunum eru fimm titlar í röð og fimm itlar alls (Mathew Fraser). Hann sló þá met Rich Froning Jr. (fjórir titlar í röð) en Toomey tók síðan metið af honum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Toomey hefur nú tilkynnt að hún ætli að vera með á heimsleikunum í CrossFit í haust. Hún hafði tryggt sér þátttökurétt en sögusagnir voru um að hún ætlaði samt ekki að vera með. Skilaboðin voru stutt og skýr: „Sjáumst í Albany,“ sagði Toomey en heimsleikarnir vara þar fram í ár. Toomey er ríkjandi heimsmeistari en hún vann titilinn í sjöunda sinn fyrir ári síðan þá fjórtán mánuðum eftir að hafa eignast dótturina Willow. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það stenst enginn samanburð við hana í CrossFit heiminum en ef við horfum til NFL-deildarinnar þá vann Tom Brady sjö hringi á sínum ótrúlega ferli. Í ágúst gæti Toomey unnið sinn áttunda heimsmeistaratitil sem er ótrúlegur árangur. Áður en sigurgangan hófst þá endaði hún tvisvar í öðru sæti á eftir okkar Katrínu Tönju Davíðsdóttur en það var 2015 og 2016. Árið 2017 vann Toomey sinn fyrsta heimsmeistaratitil og vann hann síðan sex ár í röð eða allt þar til að hún varð ófrísk. Þá missti hún úr eitt ár (2023) en kom til baka eftir barnsburðinn og vann einn heimsmeistaratitil í viðbót haustið 2014. Það hefur enginn unnið sex heimsmeistaratitla í röð í CrossFit og enginn hefur unnið sjö titla alls. Næstu konur á eftir henni eru einmitt Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir með tvo heimsmeistaratitla. Metið hjá körlunum eru fimm titlar í röð og fimm itlar alls (Mathew Fraser). Hann sló þá met Rich Froning Jr. (fjórir titlar í röð) en Toomey tók síðan metið af honum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira