Tíu Þjóðhátíðarráð Arons Mola: „Ekki fara í tjörnina “ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. júní 2025 09:13 Aron Mola er á leiðinni á sína elleftu Þjóðhátíð í Eyjum. Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, er á leið á sína elleftu Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Aron var gestastjórnandi í morgunþættinum Brennslan á FM957 fyrr í vikunni þar sem hann deildi tíu ráðum um hvað skal gera og hvað ekki til þess að njóta hátíðarinnar sem best. Aron þekkir hátíðina eins og lófann á sér og byggir listann á eigin reynslu. Hér eru hans bestu „do’s and don’ts,“ beint úr dalnum. Hlutir sem þú átt að gera á Þjóðhátíð Taktu bátinn yfir á föstudegi, helst fyrir hádegi „Bestu bátarnir fara á milli klukkan 10 og 12. Ef veðrið er gott þá jafnast fátt á við þá ferð.“ Hafðu regnföt með þér – þau eru lykilatriði „Þú situr oft í grasinu og það er nánast alltaf smá bleyta eftir nóttina.“ Farðu í hvítu tjöldin – en með leyfi „Það er auðvelt að fá leyfi, svo lengi sem þú sýnir kurteisi og virðingu. Dyrnar eru opnar þeim sem kunna að haga sér. Síðan hjálpar líka til að kunna tvö, þrjú góð lög á gítar.“ Drekktu steinefni„Drekktu nóg af steinefnum, það hjálpar við að halda vökvajafnvægi.“ Borðaðu reglulega „Mundu að fá þér þrjár máltíðir á dag. Ekki gleyma að fá eitthvað í mallann – fólk fer oft beint í bjórinn, sem endar með lítilli orku, svefni og prjóni. Það eru margir góðir staðir til að borða á svæðinu.“ Mættu á Lundann á laugardeginum! „Þessi viðburður er ómissandi hluti af hátíðinni.“ Hlutir sem þú átt alls ekki að gera Ekki prjóna yfir þig á föstudeginum „Ef þú ert oft drukkinn á föstudeginum endar það oft illa. Endar oft með því að þú ert leiðinlegur við vini þína.“ Ekki fara í tjörnina – sama hversu góð hugmynd það virðist„Það virðist góð hugmynd í augnablikinu – en þú sérð eftir því daginn eftir. Það gerist á hverju ári. Þetta er ömurleg pæling daginn eftir.“ Ekki pissa í brekkuna „En ef þú getur ekki annað farðu þá alveg efst upp að hliðunum og leystu málið þar.“ Ekki fara á hopphjól „Ef þú dettur og meiðir þig, þá er hátíðin sem þú ert búinn að bíða eftir allt sumarið bara búin fyrir þig. Labbaðu í fimmtán mínútur frekar en að taka hopp í fimm.“ Ekki mæta mökkaður í brekkusönginn „Það er allt í lagi að vera aðeins kenndur. Þú átt samt að vera með á nótunum þegar hann byrjar.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Þjóðhátíð í Eyjum FM957 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Aron þekkir hátíðina eins og lófann á sér og byggir listann á eigin reynslu. Hér eru hans bestu „do’s and don’ts,“ beint úr dalnum. Hlutir sem þú átt að gera á Þjóðhátíð Taktu bátinn yfir á föstudegi, helst fyrir hádegi „Bestu bátarnir fara á milli klukkan 10 og 12. Ef veðrið er gott þá jafnast fátt á við þá ferð.“ Hafðu regnföt með þér – þau eru lykilatriði „Þú situr oft í grasinu og það er nánast alltaf smá bleyta eftir nóttina.“ Farðu í hvítu tjöldin – en með leyfi „Það er auðvelt að fá leyfi, svo lengi sem þú sýnir kurteisi og virðingu. Dyrnar eru opnar þeim sem kunna að haga sér. Síðan hjálpar líka til að kunna tvö, þrjú góð lög á gítar.“ Drekktu steinefni„Drekktu nóg af steinefnum, það hjálpar við að halda vökvajafnvægi.“ Borðaðu reglulega „Mundu að fá þér þrjár máltíðir á dag. Ekki gleyma að fá eitthvað í mallann – fólk fer oft beint í bjórinn, sem endar með lítilli orku, svefni og prjóni. Það eru margir góðir staðir til að borða á svæðinu.“ Mættu á Lundann á laugardeginum! „Þessi viðburður er ómissandi hluti af hátíðinni.“ Hlutir sem þú átt alls ekki að gera Ekki prjóna yfir þig á föstudeginum „Ef þú ert oft drukkinn á föstudeginum endar það oft illa. Endar oft með því að þú ert leiðinlegur við vini þína.“ Ekki fara í tjörnina – sama hversu góð hugmynd það virðist„Það virðist góð hugmynd í augnablikinu – en þú sérð eftir því daginn eftir. Það gerist á hverju ári. Þetta er ömurleg pæling daginn eftir.“ Ekki pissa í brekkuna „En ef þú getur ekki annað farðu þá alveg efst upp að hliðunum og leystu málið þar.“ Ekki fara á hopphjól „Ef þú dettur og meiðir þig, þá er hátíðin sem þú ert búinn að bíða eftir allt sumarið bara búin fyrir þig. Labbaðu í fimmtán mínútur frekar en að taka hopp í fimm.“ Ekki mæta mökkaður í brekkusönginn „Það er allt í lagi að vera aðeins kenndur. Þú átt samt að vera með á nótunum þegar hann byrjar.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Þjóðhátíð í Eyjum FM957 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira