OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2025 23:39 Rick Carlisle, þjálfari Indiana Pacers, þarf ekki mikið að gera til að kveikja í sínum mönnum fyrir leikinn í kvöld eftir þessar myndir af sigurrútum Oklahoma City Thunder. Getty/Maddie Meyer Samfélagsmiðlar fóru á mikið flug í kvöld þegar í ljós kom að forráðamenn Oklahoma City Thunder eru svo öruggir með sigur í oddaleiknum um NBA titilinn í nótt að þeir séu langt komnir með að undirbúa sigurhátíðina. Oklahoma City Thunder tekur á móti Indiana Pacers í nótt í hreinum úrslitaleik um NBA meistaratitilinn. Staðan í einvíginu er 3-3 og þetta er í fyrsta sinn í níu ár sem við fáum slíkan úrslitaleik í NBA. Thunder er á heimavelli og vissulega sigurstranglegra liðið. Indiana Pacers hefur þá verið afskrifað ansi oft í þessari úrslitakeppni en hefur alltaf komið sterkt til baka. Þessi veisla verður sýnd beint á Sýn Sport 2 í kvöld og hefst upphitunin klukkan 23.30 en leikurinn rétt eftir miðnætti. Það ætti að vera olía á eldinn hjá Pacers liðinu að sjá myndir af skreyttum rútum Oklahoma City Thunder þar sem á stendur NBA meistarar. Rick Carlisle, þjálfari Indiana Pacers, vissi af þessu og ræddi þetta á blaðamannafundi fyrir oddaleikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. „Ég var að sjá myndband sem fer líklega á flug á netmiðlum. Þar má sjá skreyttar rútur sem á stendur meistarar og á greinilega að nota fyrir sigurhátíð þeirra. Það er þegar búið að mála á þær eins og þeir verði meistarar. Það er það eina sem ég er að hugsa um akkúrat núna,“ sagði Rick Carlisle. Hann þarf væntanlega ekki að tala mikið við liðið sitt fyrir leikinn. Sýnir leikmönnum þessar myndir af meistararútum OKC. View this post on Instagram A post shared by The Sporting News (@sportingnews) NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Oklahoma City Thunder tekur á móti Indiana Pacers í nótt í hreinum úrslitaleik um NBA meistaratitilinn. Staðan í einvíginu er 3-3 og þetta er í fyrsta sinn í níu ár sem við fáum slíkan úrslitaleik í NBA. Thunder er á heimavelli og vissulega sigurstranglegra liðið. Indiana Pacers hefur þá verið afskrifað ansi oft í þessari úrslitakeppni en hefur alltaf komið sterkt til baka. Þessi veisla verður sýnd beint á Sýn Sport 2 í kvöld og hefst upphitunin klukkan 23.30 en leikurinn rétt eftir miðnætti. Það ætti að vera olía á eldinn hjá Pacers liðinu að sjá myndir af skreyttum rútum Oklahoma City Thunder þar sem á stendur NBA meistarar. Rick Carlisle, þjálfari Indiana Pacers, vissi af þessu og ræddi þetta á blaðamannafundi fyrir oddaleikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. „Ég var að sjá myndband sem fer líklega á flug á netmiðlum. Þar má sjá skreyttar rútur sem á stendur meistarar og á greinilega að nota fyrir sigurhátíð þeirra. Það er þegar búið að mála á þær eins og þeir verði meistarar. Það er það eina sem ég er að hugsa um akkúrat núna,“ sagði Rick Carlisle. Hann þarf væntanlega ekki að tala mikið við liðið sitt fyrir leikinn. Sýnir leikmönnum þessar myndir af meistararútum OKC. View this post on Instagram A post shared by The Sporting News (@sportingnews)
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira