Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2025 22:01 LeBron James, Tom Brady og Michael Jordan áttu allir frábæran feril í sinni íþrótt og eru alltaf í umræðunni um þann besta í sögunni. Getty Hver er besti körfuboltamaður allra tíma? Þetta er spurningin sem svo margir körfuboltaáhugamenn hafa mikla skoðun á. Hjá flestum stendur valið á milli þeirra Michael Jordan og LeBron James. Tom Brady er aftur á móti, talinn af langflestum, vera besti leikmaður allra tíma í NFL deild ameríska fótboltans. Hann átti ótrúlegan feril og varð sjö sinnum meistari á árunum 2002 til 2021. Brady blandaði sér nýverið í umræðuna um besta körfuboltamann sögunnar. Brady er fæddur árið 1977 og upplifði því bæði yfirburðastöðu og áhrif Michael Jordan sem og magnaðan feril LeBrons James. Brady er hins vegar á því að LeBron James sé besti leikmaður allra tíma en ekki Jordan. „Þið fáið að vera vitni af besta leikmanni allra tíma spila og ég vona að þið kunnið að meta það,“ sagði Tom Brady um LeBron James. Brady hrósaði LeBron fyrir það að gera alltaf það rétta í stöðunni sama í hvaða liði hann er. Það verður þó að taka það fram að LeBron James sat við hliðina á Brady þegar hann lét þessi orð falla eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. Jordan varð sex sinnum NBA meistari, tíu sinnum stigakóngur deildarinnar og fimm sinnum var hann valinn mikilvægasti leikmaður ársins. Meðaltöl Jordan voru 30,1 stig, 6,2 fráköst og 5,3 stoðsendingar í leik. LeBron hefur orðið fjórum sinnum NBA meistari, einu sinni stigakóngur deildarinnar og fjórum sinnum var hann valinn mikilvægasti leikmaður ársins. Meðaltöl James eru 27,0 stig, 7,5 fráköst og 7,4 stoðsendingar í leik. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri stig á NBA ferlinum en James. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) NBA NFL Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
Tom Brady er aftur á móti, talinn af langflestum, vera besti leikmaður allra tíma í NFL deild ameríska fótboltans. Hann átti ótrúlegan feril og varð sjö sinnum meistari á árunum 2002 til 2021. Brady blandaði sér nýverið í umræðuna um besta körfuboltamann sögunnar. Brady er fæddur árið 1977 og upplifði því bæði yfirburðastöðu og áhrif Michael Jordan sem og magnaðan feril LeBrons James. Brady er hins vegar á því að LeBron James sé besti leikmaður allra tíma en ekki Jordan. „Þið fáið að vera vitni af besta leikmanni allra tíma spila og ég vona að þið kunnið að meta það,“ sagði Tom Brady um LeBron James. Brady hrósaði LeBron fyrir það að gera alltaf það rétta í stöðunni sama í hvaða liði hann er. Það verður þó að taka það fram að LeBron James sat við hliðina á Brady þegar hann lét þessi orð falla eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. Jordan varð sex sinnum NBA meistari, tíu sinnum stigakóngur deildarinnar og fimm sinnum var hann valinn mikilvægasti leikmaður ársins. Meðaltöl Jordan voru 30,1 stig, 6,2 fráköst og 5,3 stoðsendingar í leik. LeBron hefur orðið fjórum sinnum NBA meistari, einu sinni stigakóngur deildarinnar og fjórum sinnum var hann valinn mikilvægasti leikmaður ársins. Meðaltöl James eru 27,0 stig, 7,5 fráköst og 7,4 stoðsendingar í leik. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri stig á NBA ferlinum en James. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
NBA NFL Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira