Nik Chamberlain: Njóta þess að fara í sumarfrí í fyrsta skipti Sesselja ósk Gunnarsdóttir skrifar 21. júní 2025 18:36 Nik Chamberlain var sáttur með sigurinn í dag. Breiðablik vann í dag Stjörnuna 3-0 og með sigrinum muna þær halda toppsætinu út landsleikjapásuna. Nik Chamberlain þjálfari liðsins var ánægður með baráttuna í sínu liði. „Leikáætlunin gekk upp að hluta til, þetta var alltaf að fara vera eitthvað sem tæki tíma. Fyrir mér var þetta svolítið eins og 12 lotu hnefaleikabardagi. Fylgjast og þreifa fyrir þeim, sjá hvernig þær hreyfa sig og verjast, gera réttu hlutina og halda áfram þangað til að þær þreytast sem gekk undir lokin. Varnarlega fannst mér við standa okkur vel, og við skoruðum tvö mjög góð mörk í seinni hálfleik,“ sagði Nik. Breiðablik komst í margar góðar stöður en áttu stundum í erfiðleika með að binda lokahnútinn á sóknina. „Ég myndi ekki segja að við höfum haldið Auði (markvörð Stjörnunnar) sérstaklega upptekni, en við komum okkur í góðar stöður. Það sem vantaði upp á var loka sendingin, eða Berglind var komin í rangstöðuna eða skotið var ekki nægilega gott. Við komumst þó í góðar stöður og það er erfitt að segja að við hefðum átt að skora fleiri mörk - en við hefðum kannski getað skapað fleiri marktækifæri. Ég er sáttur með 3-0 sigur á útivelli gegn Stjörnunni, hér hafa lið komið og átt erfitt þannig það er gott að fara inn í hléið með sigur hér,“ sagði Nik. Núna tekur við löng pása í deildinni og Nik ætlar að nýta það til að taka sér smá frí. „Ég er að fara í frí í tvær vikur og hlakka mikið til þess. Hléið verður gott fyrir liðið, sumar fara í frí og sumar halda áfram að æfa en flestar fá að njóta þess að fara í sumarfrí í fyrsta skipti. Telma fer nú aftur til Rangers, og það verður frábært við stelpurnar að fá að upplifa að fara á EM aftur,“ sagði Nik. Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
„Leikáætlunin gekk upp að hluta til, þetta var alltaf að fara vera eitthvað sem tæki tíma. Fyrir mér var þetta svolítið eins og 12 lotu hnefaleikabardagi. Fylgjast og þreifa fyrir þeim, sjá hvernig þær hreyfa sig og verjast, gera réttu hlutina og halda áfram þangað til að þær þreytast sem gekk undir lokin. Varnarlega fannst mér við standa okkur vel, og við skoruðum tvö mjög góð mörk í seinni hálfleik,“ sagði Nik. Breiðablik komst í margar góðar stöður en áttu stundum í erfiðleika með að binda lokahnútinn á sóknina. „Ég myndi ekki segja að við höfum haldið Auði (markvörð Stjörnunnar) sérstaklega upptekni, en við komum okkur í góðar stöður. Það sem vantaði upp á var loka sendingin, eða Berglind var komin í rangstöðuna eða skotið var ekki nægilega gott. Við komumst þó í góðar stöður og það er erfitt að segja að við hefðum átt að skora fleiri mörk - en við hefðum kannski getað skapað fleiri marktækifæri. Ég er sáttur með 3-0 sigur á útivelli gegn Stjörnunni, hér hafa lið komið og átt erfitt þannig það er gott að fara inn í hléið með sigur hér,“ sagði Nik. Núna tekur við löng pása í deildinni og Nik ætlar að nýta það til að taka sér smá frí. „Ég er að fara í frí í tvær vikur og hlakka mikið til þess. Hléið verður gott fyrir liðið, sumar fara í frí og sumar halda áfram að æfa en flestar fá að njóta þess að fara í sumarfrí í fyrsta skipti. Telma fer nú aftur til Rangers, og það verður frábært við stelpurnar að fá að upplifa að fara á EM aftur,“ sagði Nik.
Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira