Fylkir ennþá bara unnið einn leik í deild Haraldur Örn Haraldsson skrifar 20. júní 2025 21:23 Árni Freyr Guðnason fyrir miðju var ráðinn sem þjálfari Fylkis fyrir tímabil Mynd/Fylkir Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Leiknir fékk Njarðvík í heimsókn, og Fylkir fékk HK í heimsókn. Leiknir R. 1 - 1 Njarðvík Njarðvík hefur byrjað tímabilið mjög vel og voru ú 2. sæti deildarinnar fyrir leik. Þeir tóku forystuna á 43. mínútu leiksins eftir hornspyrnu þar sem markvörður Leiknis Ólafur Íshólm missti boltann frá sér og Valdimar Jóhannsson nýttir sér það og skoraði. Það dró svo ekki næst til tíðinda fyrr en á 88. mínútu leiksins þar sem Dusan Brkovic leikmaður Leiknis skoraði með skalla eftir aukaspyrnu Shkelzen Veseli. Jafntefli niðurstaðan í þessum leik, góð úrslit fyrir Leikni sem lyftir sér upp fyrir Fylki í 9. sætið að minnsta kosti tímabundið. Fylkir 1 - 2 HK Fylkismenn þurftu nauðsynlega á sigri að halda gegn HK þar sem þeirra tímabil hefur byrjað mjög illa. Leikurinn byrjaði vel fyrir þá þar sem Eyþór Aron Wöhler skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu. Gott skot hjá Eyþóri. Það var langur uppbótatími í fyrri hálfleiknum og HK nýtti sér það. Dagur Orri Garðarsson jafnaði metinn á áttundu mínútu uppbótatíma með skalla eftir hornspyrnu. Það var svo aftur Dagur sem skoraði til að koma HK yfir. Hann var sloppinn í gegn og lyfti boltanum yfir Ólaf Kristófer markmann Fylkis. Aðeins tveimur mínútum eftir þetta mark fékk Haukur Leifur Eiríksson leikmaður HK rautt spjald fyrir fólskulegt brot. Hann fór harkalega í tæklingu með takkana á lofti. Þá voru 23 mínútur eftir af venjulegum leiktíma en Fylkismenn náðu ekki að nýta sér að vera manni fleiri, og lokatölur því 1-2. Fylkir enn bara með sjö stig, eru í 10. sæti, á meðan HK fer upp í 17 stig og upp í 2. sætið. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Leiknir R. 1 - 1 Njarðvík Njarðvík hefur byrjað tímabilið mjög vel og voru ú 2. sæti deildarinnar fyrir leik. Þeir tóku forystuna á 43. mínútu leiksins eftir hornspyrnu þar sem markvörður Leiknis Ólafur Íshólm missti boltann frá sér og Valdimar Jóhannsson nýttir sér það og skoraði. Það dró svo ekki næst til tíðinda fyrr en á 88. mínútu leiksins þar sem Dusan Brkovic leikmaður Leiknis skoraði með skalla eftir aukaspyrnu Shkelzen Veseli. Jafntefli niðurstaðan í þessum leik, góð úrslit fyrir Leikni sem lyftir sér upp fyrir Fylki í 9. sætið að minnsta kosti tímabundið. Fylkir 1 - 2 HK Fylkismenn þurftu nauðsynlega á sigri að halda gegn HK þar sem þeirra tímabil hefur byrjað mjög illa. Leikurinn byrjaði vel fyrir þá þar sem Eyþór Aron Wöhler skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu. Gott skot hjá Eyþóri. Það var langur uppbótatími í fyrri hálfleiknum og HK nýtti sér það. Dagur Orri Garðarsson jafnaði metinn á áttundu mínútu uppbótatíma með skalla eftir hornspyrnu. Það var svo aftur Dagur sem skoraði til að koma HK yfir. Hann var sloppinn í gegn og lyfti boltanum yfir Ólaf Kristófer markmann Fylkis. Aðeins tveimur mínútum eftir þetta mark fékk Haukur Leifur Eiríksson leikmaður HK rautt spjald fyrir fólskulegt brot. Hann fór harkalega í tæklingu með takkana á lofti. Þá voru 23 mínútur eftir af venjulegum leiktíma en Fylkismenn náðu ekki að nýta sér að vera manni fleiri, og lokatölur því 1-2. Fylkir enn bara með sjö stig, eru í 10. sæti, á meðan HK fer upp í 17 stig og upp í 2. sætið.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn