Hyggst eftirláta á annað hundrað börnum sínum Telegram-auðinn Atli Ísleifsson skrifar 20. júní 2025 14:56 Pavel Durov á ráðstefnu árið 2016. Hann stofnaði Telegram árið 2013. Getty Pavel Durov, stofnandi samskiptaforritsins Telegram, segir að öll þau rúmlega hundrað börn sem hann hafi feðrað í gegnum árin muni skipta jafnt með sér auðæfum hans að honum gengnum. Auður Durovs er nú metinn á tæplega 14 milljarða bandaríkjadala, rúmlega 1.700 milljarða króna. „Þau eru öll börnin mín og verða með sömu réttindi! Ég vil ekki að þau tæti hvert annað í sundur þegar ég dey,“ segir Durov í samtali við franska blaðið Le Point. Durov segir að hann sé skráður faðir sex barna með þremur mismunandi konum. Þessu til viðbótar segir hann að sæði úr sér – sem hann hafi gefið frjósemisstofu fyrir einhverjum árum síðan til að hjálpa félaga sínum – hafi verið nýtt til að frjóvga egg á annað hundrað kvenna í tólf mismunandi löndum. Í frétt BBC segir að hinn rússneski Durov, sem er í sjálfskipaðri útlegð í Dúbaí, muni þó ekki veita börnum sínum aðgang að arfi sínum næstu þrjátíu árin. „Ég vil að þau lifi venjulegu lífi, byggi sig sjálf upp, læri að treysta sjálfum sér, læri að skapa og verði ekki háð bankareikningi,“ segir Durov. Hinn fertugi Durov segir að hann hafi gengið frá erfðaskrá núna þar sem vinna hans feli í sér áhættu og að hann eigi marga óvini. Samskiptaforritið Telegram var stofnað árið 2013 og er sérstaklega vinsælt í Rússlandi. Forritið er þekkt fyrir dulkóðum skilaboða, en skráðir notendur Telegram eru nú um milljarður manna. Durov hefur verið ákærður í Frakklandi þar sem hann var handtekinn á síðasta ári. Hann er sakaður um að hafa ekki gert nægar breytingar á forritinu til að draga úr skipulagðri glæpastarfsemi. Hann neitar sök í málinu og segir ásakanirnar „fráleitar“. Durav býr nú í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem höfuðstöðvar Telegram er að finna. Rússland Sameinuðu arabísku furstadæmin Frakkland Samfélagsmiðlar Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira
„Þau eru öll börnin mín og verða með sömu réttindi! Ég vil ekki að þau tæti hvert annað í sundur þegar ég dey,“ segir Durov í samtali við franska blaðið Le Point. Durov segir að hann sé skráður faðir sex barna með þremur mismunandi konum. Þessu til viðbótar segir hann að sæði úr sér – sem hann hafi gefið frjósemisstofu fyrir einhverjum árum síðan til að hjálpa félaga sínum – hafi verið nýtt til að frjóvga egg á annað hundrað kvenna í tólf mismunandi löndum. Í frétt BBC segir að hinn rússneski Durov, sem er í sjálfskipaðri útlegð í Dúbaí, muni þó ekki veita börnum sínum aðgang að arfi sínum næstu þrjátíu árin. „Ég vil að þau lifi venjulegu lífi, byggi sig sjálf upp, læri að treysta sjálfum sér, læri að skapa og verði ekki háð bankareikningi,“ segir Durov. Hinn fertugi Durov segir að hann hafi gengið frá erfðaskrá núna þar sem vinna hans feli í sér áhættu og að hann eigi marga óvini. Samskiptaforritið Telegram var stofnað árið 2013 og er sérstaklega vinsælt í Rússlandi. Forritið er þekkt fyrir dulkóðum skilaboða, en skráðir notendur Telegram eru nú um milljarður manna. Durov hefur verið ákærður í Frakklandi þar sem hann var handtekinn á síðasta ári. Hann er sakaður um að hafa ekki gert nægar breytingar á forritinu til að draga úr skipulagðri glæpastarfsemi. Hann neitar sök í málinu og segir ásakanirnar „fráleitar“. Durav býr nú í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem höfuðstöðvar Telegram er að finna.
Rússland Sameinuðu arabísku furstadæmin Frakkland Samfélagsmiðlar Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira