Botnlið Fjölnis með óvæntan sigur á Þrótturum Haraldur Örn Haraldsson skrifar 19. júní 2025 21:27 Bjarni Þór Hafstein skoraði eitt af mörkum Fjölnis í leiknum. @fjolnir_fc Þróttur sem hefur farið ágætlega af stað í Lengjudeildinni fékk Fjölni í heimsókn í kvöld, en Fjölnismenn voru á botni deildarinnar fyrir leik, án sigurs. Þróttarar byrjuðu leikinn vel, en fljótlega breyttist gangur leiksins og Fjölnismenn fóru að taka yfir. Það var svo á 32. mínútu sem Grafarvogsbúarnir skoruðu sitt fyrsta mark. Hilmar Elís Hilmarsson skoraði eftir hornspyrnu sem Reynir Haraldsson tók. Aðeins tveimur mínútum síðar var staðan orðin 2-0. Bjarni Þór Hafstein skoraði eftir að hafa sloppið einn í gegn. Í seinni hálfleik bættu svo Fjölnismenn bara við þar sem Rafael Máni Þrastarson skoraði á 54. mínútu eftir góða sókn hjá gestunum. Loka mark Fjölnis kom svo á 60. mínútu þar sem markvörður Þróttara Þórhallur Ísak Guðmundsson varði skot út í teiginn, en Árni Steinn Sigursteinsson náði frákastinu og skoraði fyrir Fjölni. 18 mínútum eftir að hafa skorað mark fékk Árni síðan sitt annað gula spjald og þar með rautt. Tólf mínútur eftir af leiknum og Þróttarar einum færri, en of lítið eftir fyrir þá að komast aftur inn í leikinn. Jakob Gunnar skoraði sárabótamark Fyrir Þróttara á 84. mínútu. Skalli eftir góða fyrirgjöf frá Eirík Þorsteinsson Blöndal. Lokatölur 4-1 fyrir Fjölni sem nær í sinn fyrsta sigur á tímabilinu, afar óvænt úrslit. Fótbolti Lengjudeild karla Íslenski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Sjá meira
Þróttarar byrjuðu leikinn vel, en fljótlega breyttist gangur leiksins og Fjölnismenn fóru að taka yfir. Það var svo á 32. mínútu sem Grafarvogsbúarnir skoruðu sitt fyrsta mark. Hilmar Elís Hilmarsson skoraði eftir hornspyrnu sem Reynir Haraldsson tók. Aðeins tveimur mínútum síðar var staðan orðin 2-0. Bjarni Þór Hafstein skoraði eftir að hafa sloppið einn í gegn. Í seinni hálfleik bættu svo Fjölnismenn bara við þar sem Rafael Máni Þrastarson skoraði á 54. mínútu eftir góða sókn hjá gestunum. Loka mark Fjölnis kom svo á 60. mínútu þar sem markvörður Þróttara Þórhallur Ísak Guðmundsson varði skot út í teiginn, en Árni Steinn Sigursteinsson náði frákastinu og skoraði fyrir Fjölni. 18 mínútum eftir að hafa skorað mark fékk Árni síðan sitt annað gula spjald og þar með rautt. Tólf mínútur eftir af leiknum og Þróttarar einum færri, en of lítið eftir fyrir þá að komast aftur inn í leikinn. Jakob Gunnar skoraði sárabótamark Fyrir Þróttara á 84. mínútu. Skalli eftir góða fyrirgjöf frá Eirík Þorsteinsson Blöndal. Lokatölur 4-1 fyrir Fjölni sem nær í sinn fyrsta sigur á tímabilinu, afar óvænt úrslit.
Fótbolti Lengjudeild karla Íslenski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Sjá meira