„Eru að berjast fyrir klúbbinn sinn“ 16. júní 2025 22:12 Guðni Eiríksson, þjálfari FH Vísir/Pawel Cieslikiewicz Það var þvílíkur viðsnúningur á liði FH-inga í seinni hálfleik og tók það varamanninn Birnu Kristínu Björnsdóttir tvær mínútur að jafna leikinn. Guðni Eiríksson þjálfari FH var ánægður með viðbrögð liðsins eftir hálfleiks hléið. „Það var enginn hárblásari inni í búningsklefa, við fórum aðeins yfir hlutina og skerptum á ýmsum þáttum. Þær vissu sjálfar hvað var að, við gerðum vissulega tvær breytingar og gerum taktíska tilfærslu inni á vellinum og frábært að það skilaði sér strax í marki. Frá fyrsta sparki í seinni hálfleik tókum við algjörlega yfir leikinn og skoruðum fimm frábær mörk og þau hefðu geta verið fimm í viðbót,“ sagði Guðni. „Við erum sátt þegar við vinnum 5-1, fótboltaleikur í 90 mínútur getur tekið á sig alls konar myndir og þessi leikur gerði það. Leikurinn er 90 mínútur og það er bara hvor liðið getur nýtt þær mínútur betur og við gerðum það í dag,“ sagði Guðni Þessir leikmenn eiga það skilið Vísir greindi frá því fyrr í dag að á meðan áhorfendatölur á kvennaleiki í Noregi eru að aukast að þá eru þær tölur á hraðri niðurleið í Bestu deild sem er öfug þróun við það sem er að gerast í nágrannalöndunum. „Ég heyrði að það hefðu verið tæplega 400 stuðningsmenn á leiknum í dag og það er frábært. Ég vona að verði þannig áfram og það bæti bara í. Þessir leikmenn eiga það skilið, þær eru að berjast fyrir klúbbinn sinn. Þeim mun fleiri, þeim mun betra og það væri bara geggjað ef það yrði alda hér kvennamegin í FH og við myndum finna alvöru meðbyr. Það myndi breyta miklu fyrir þessar stelpur sem eru að leggja líf og sál í þetta og sýna þetta FH hjarta sem við viljum að leikmenn sýni,“ sagði Guðni Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
„Það var enginn hárblásari inni í búningsklefa, við fórum aðeins yfir hlutina og skerptum á ýmsum þáttum. Þær vissu sjálfar hvað var að, við gerðum vissulega tvær breytingar og gerum taktíska tilfærslu inni á vellinum og frábært að það skilaði sér strax í marki. Frá fyrsta sparki í seinni hálfleik tókum við algjörlega yfir leikinn og skoruðum fimm frábær mörk og þau hefðu geta verið fimm í viðbót,“ sagði Guðni. „Við erum sátt þegar við vinnum 5-1, fótboltaleikur í 90 mínútur getur tekið á sig alls konar myndir og þessi leikur gerði það. Leikurinn er 90 mínútur og það er bara hvor liðið getur nýtt þær mínútur betur og við gerðum það í dag,“ sagði Guðni Þessir leikmenn eiga það skilið Vísir greindi frá því fyrr í dag að á meðan áhorfendatölur á kvennaleiki í Noregi eru að aukast að þá eru þær tölur á hraðri niðurleið í Bestu deild sem er öfug þróun við það sem er að gerast í nágrannalöndunum. „Ég heyrði að það hefðu verið tæplega 400 stuðningsmenn á leiknum í dag og það er frábært. Ég vona að verði þannig áfram og það bæti bara í. Þessir leikmenn eiga það skilið, þær eru að berjast fyrir klúbbinn sinn. Þeim mun fleiri, þeim mun betra og það væri bara geggjað ef það yrði alda hér kvennamegin í FH og við myndum finna alvöru meðbyr. Það myndi breyta miklu fyrir þessar stelpur sem eru að leggja líf og sál í þetta og sýna þetta FH hjarta sem við viljum að leikmenn sýni,“ sagði Guðni
Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira