Ferrari sigraði 24 tíma Le Mans kappaksturinn Haraldur Örn Haraldsson skrifar 16. júní 2025 19:31 Bikarinn fer á loft eftir 24 tíma Le Mans kappaksturinn Getty/Vísir 24 tíma kappaksturinn á Le Mans í Frakklandi fór fram í gær í 93. skiptið. Þetta er svokallaður úthalds kappakstur þar sem, eins og nafnið gefur til kynna, lið keyra í 24 tíma. Hvert lið hefur því fleiri en einn ökumann sem keyrir hvern og einn bíl, en sigurvegarar voru lið AF Corse #83 Ferrari 499P, eða einfaldlega Ferrari. Þetta var tólfti sigur Ferrari í þessari keppni, en það er þriðja mest af öllum liðum, með aðeins Porche (19) og Audi (13) með fleiri. Robert Kubica, Yifei Ye og Phil Hanson voru ökumennirnir í þessum bíl, en þetta var einnig fyrsti sigur allra þessa ökumanna í keppninni. Robert Kubica, er líkast til þekktasta nafnið af þessum sigurvegurum. Hann var ökumaður í Formúlu 1 áður fyrr þar sem hann keppti fyrir Sauber, Renault, Williams og Alfa Romeo. Aðrir frægir ökumenn sem hafa verið í Formúlu 1 og kepptu í gær voru meðal annars: Jenson Button, Mick Schumacher, Kevin Magnussen og Nyck de Vries. Akstursíþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Hvert lið hefur því fleiri en einn ökumann sem keyrir hvern og einn bíl, en sigurvegarar voru lið AF Corse #83 Ferrari 499P, eða einfaldlega Ferrari. Þetta var tólfti sigur Ferrari í þessari keppni, en það er þriðja mest af öllum liðum, með aðeins Porche (19) og Audi (13) með fleiri. Robert Kubica, Yifei Ye og Phil Hanson voru ökumennirnir í þessum bíl, en þetta var einnig fyrsti sigur allra þessa ökumanna í keppninni. Robert Kubica, er líkast til þekktasta nafnið af þessum sigurvegurum. Hann var ökumaður í Formúlu 1 áður fyrr þar sem hann keppti fyrir Sauber, Renault, Williams og Alfa Romeo. Aðrir frægir ökumenn sem hafa verið í Formúlu 1 og kepptu í gær voru meðal annars: Jenson Button, Mick Schumacher, Kevin Magnussen og Nyck de Vries.
Akstursíþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum