Íbúar í Kópavogi með öryggismyndavélar hafi samband við lögreglu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. júní 2025 14:49 Leitin hefur engan árangur borið. Leitin að Sigríði Jóhannsdóttur, 56, ára, hefur enn engan árangur borið, en síðast er vitað um ferðir Sigríðar á Digranesheiði í Kópavogi síðdegis föstudaginn 13. júní. Lögreglan biður þau sem eru með öryggis- og eftirlitsmyndavélar á því svæði og næsta nágrenni þess að hafa samband svo hún geti kannað hvort þar kunni að sjást til ferða Sigríðar eftir fyrrnefndan tíma. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þá eru íbúar í hverfinu og Kópavogi beðnir um að skoða nærumhverfi sitt, sem sagt geymslur, stigaganga og garðskúra. Þau sem eru í forsvari fyrir auðu húsnæði í Kópavogi eru beðin um að skoða slíka staði. Samkvæmt upplýsingum frá leitaraðilum mun björgunarsveitarfólk dreifa miðum til íbúa á Digraneshæð nú síðdegis, með leiðbeiningum um að athuga í öryggismyndavélar sínar, sé það með slíkar. Svæðið sem miðunum verður dreift á er ákvarðað út frá þar til gerðum líkindahring sem reiknaður hefur verið út, og nær yfir svæðið sem talið er líklegt að Sigríður hafi ferðast um. Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Sigríðar eru beðin að hafa samband við lögregluna í síma 112 eða 444-1000 eða með tölvupósti á netfangið 100@lrh.is. Ásgeir Þór Ásgeirsson, aðstoðarlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, staðfesti í samtali við fréttastofu í dag að leit að Sigríði héldi áfram í dag. Lögregla hefur lýst eftir henni síðan á laugardagskvöld. „Við erum bara að skoða þær vísbendingar sem við höfum fengið síðan við lýstum eftir viðkomandi. Svo eru fundarhöld í dag til að skipuleggja hvað við leggjum áherslu á að gera næst,“ sagði Ásgeir í samtali við fréttastofu. Leitinni var frestað síðdegis í gær eftir að hafa ekki borið árangur. Þá sagði Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu að framvegis sé í höndum lögreglu að boða leit á ný. Um fimmtíu manns tóku þátt í umfangsmikilli leit að henni aðfaranótt sunnudags. Lögreglumál Kópavogur Björgunarsveitir Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þá eru íbúar í hverfinu og Kópavogi beðnir um að skoða nærumhverfi sitt, sem sagt geymslur, stigaganga og garðskúra. Þau sem eru í forsvari fyrir auðu húsnæði í Kópavogi eru beðin um að skoða slíka staði. Samkvæmt upplýsingum frá leitaraðilum mun björgunarsveitarfólk dreifa miðum til íbúa á Digraneshæð nú síðdegis, með leiðbeiningum um að athuga í öryggismyndavélar sínar, sé það með slíkar. Svæðið sem miðunum verður dreift á er ákvarðað út frá þar til gerðum líkindahring sem reiknaður hefur verið út, og nær yfir svæðið sem talið er líklegt að Sigríður hafi ferðast um. Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Sigríðar eru beðin að hafa samband við lögregluna í síma 112 eða 444-1000 eða með tölvupósti á netfangið 100@lrh.is. Ásgeir Þór Ásgeirsson, aðstoðarlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, staðfesti í samtali við fréttastofu í dag að leit að Sigríði héldi áfram í dag. Lögregla hefur lýst eftir henni síðan á laugardagskvöld. „Við erum bara að skoða þær vísbendingar sem við höfum fengið síðan við lýstum eftir viðkomandi. Svo eru fundarhöld í dag til að skipuleggja hvað við leggjum áherslu á að gera næst,“ sagði Ásgeir í samtali við fréttastofu. Leitinni var frestað síðdegis í gær eftir að hafa ekki borið árangur. Þá sagði Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu að framvegis sé í höndum lögreglu að boða leit á ný. Um fimmtíu manns tóku þátt í umfangsmikilli leit að henni aðfaranótt sunnudags.
Lögreglumál Kópavogur Björgunarsveitir Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent