Andlát frönsku ferðamannanna vekur eftirtekt erlendis Jón Ísak Ragnarsson skrifar 15. júní 2025 19:53 Skjáskot af tveimur erlendum fréttum. Vísir Andlát frönsku ferðamannanna á Edition hótelinu í Reykjavík hafa vakið athygli út fyrir landsteinana, en víða er fjallað um málið í erlendum miðlum, sér í lagi frönskum. Franski miðillinn Bfmtv segir frá því að lögregluyfirvöld á Íslandi hafi handtekið franskan ferðamann sem grunaður er um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur að bana. Karlmaður og dóttir hans hafi fundist látin á herbergi í lúxushóteli í Reykjavík. Vitnað er í viðtal Ævars Pálma lögregluþjóns við Rúv þar sem sagt er frá því að konan hafi verið úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald. La Depeche.Skjáskot „Morð og slík alvarleg ofbeldismál eru mjög sjaldgæf á þessari eyju í Norður-Atlantshafi, sem hefur ítrekað verið ofarlega á alþjóðlegum listum um friðsæld, og er með mjög lága glæpatíðni. Hins vegar hafa skotárásir og hnífstunguárásir, gjarnan í tengslum við glæpagengi, gert vart við sig á undanförnum árum,“ segir í fréttinni. Svipaða umfjöllun má finna í frönskum miðlum á borð við Faits divers og La Depeche. Auk þess að hafa vakið athygli í frönskum miðlum hefur einnig verið fjallað um málið í bandarísku fréttaveitunni CBS. Þá hefur maltneski miðillinn Times of Malta einnig gert málinu góð skil. Fjölmiðlar Lögreglumál Hótel á Íslandi Manndráp á Reykjavík Edition Tengdar fréttir „Þetta eru alvarlegir stunguáverkar“ Frönsk kona er grunuð um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur að bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var flutt af vettvangi með stunguáverka. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir konunni, en rannsókn málsins er á frumstigi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 14. júní 2025 19:22 Frönsk kona grunuð um að bana dóttur sinni og eiginmanni Frönsk kona á sextugsaldri er með stöðu sakbornings grunuð um að hafa ráðið eiginmanni sínum og dóttur bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var með alvarlega stunguáverka þegar lögreglu bar að garði. Hún er í haldi lögreglu. 14. júní 2025 16:43 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Mikill áhugi á ræktun Rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sjá meira
Franski miðillinn Bfmtv segir frá því að lögregluyfirvöld á Íslandi hafi handtekið franskan ferðamann sem grunaður er um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur að bana. Karlmaður og dóttir hans hafi fundist látin á herbergi í lúxushóteli í Reykjavík. Vitnað er í viðtal Ævars Pálma lögregluþjóns við Rúv þar sem sagt er frá því að konan hafi verið úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald. La Depeche.Skjáskot „Morð og slík alvarleg ofbeldismál eru mjög sjaldgæf á þessari eyju í Norður-Atlantshafi, sem hefur ítrekað verið ofarlega á alþjóðlegum listum um friðsæld, og er með mjög lága glæpatíðni. Hins vegar hafa skotárásir og hnífstunguárásir, gjarnan í tengslum við glæpagengi, gert vart við sig á undanförnum árum,“ segir í fréttinni. Svipaða umfjöllun má finna í frönskum miðlum á borð við Faits divers og La Depeche. Auk þess að hafa vakið athygli í frönskum miðlum hefur einnig verið fjallað um málið í bandarísku fréttaveitunni CBS. Þá hefur maltneski miðillinn Times of Malta einnig gert málinu góð skil.
Fjölmiðlar Lögreglumál Hótel á Íslandi Manndráp á Reykjavík Edition Tengdar fréttir „Þetta eru alvarlegir stunguáverkar“ Frönsk kona er grunuð um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur að bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var flutt af vettvangi með stunguáverka. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir konunni, en rannsókn málsins er á frumstigi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 14. júní 2025 19:22 Frönsk kona grunuð um að bana dóttur sinni og eiginmanni Frönsk kona á sextugsaldri er með stöðu sakbornings grunuð um að hafa ráðið eiginmanni sínum og dóttur bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var með alvarlega stunguáverka þegar lögreglu bar að garði. Hún er í haldi lögreglu. 14. júní 2025 16:43 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Mikill áhugi á ræktun Rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sjá meira
„Þetta eru alvarlegir stunguáverkar“ Frönsk kona er grunuð um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur að bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var flutt af vettvangi með stunguáverka. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir konunni, en rannsókn málsins er á frumstigi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 14. júní 2025 19:22
Frönsk kona grunuð um að bana dóttur sinni og eiginmanni Frönsk kona á sextugsaldri er með stöðu sakbornings grunuð um að hafa ráðið eiginmanni sínum og dóttur bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var með alvarlega stunguáverka þegar lögreglu bar að garði. Hún er í haldi lögreglu. 14. júní 2025 16:43