Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2025 08:02 Aron Pálmarsson var lengi vel fyrirliði Íslands. VÍSIR/VILHELM Aron Pálmarsson endaði ekki beint handboltaferilinn eins og hann vildi. Hann gat ekki tekið þátt í leiknum sem tryggði Veszprém meistaratitilinn í Ungverjalandi vegna veikinda. Í viðtali við RÚV staðfestir Aron að hann hafi verið fjarri góðu gamni þegar lið hans Veszprém varð meistari eftir það sem hefði átt að vera síðasti leikur Arons á ferlinum. „Átján mánaða gamall sonur minn smitaði mig sem sagt af handa-, fóta- og munnsjúkdómi,“ segir Aron í viðtali sínu við RÚV. Hann fékk gríðarleg útbrot og blöðrur á bæði hendur og fætur. Svo slæm voru einkennin að hann gat vart gengið í þrjá til fjóra daga. „Það var því frekar þungt yfir manni þessa daga, en maður getur aðeins farið að brosa að þessu núna,“ bætti Aron við. Aron er nú kominn hingað til lands og ætlar sér að búa á Íslandi eftir gríðarlega farsælan feril. Ásamt því að verða Íslandsmeistari með uppeldisfélagi sínu FH þá vann hann titla með Kiel í Þýskalandi, Barcelona á Spáni. Álaborg í Danmörku og að sjálfsögðu Veszprém. Handbolti Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
Í viðtali við RÚV staðfestir Aron að hann hafi verið fjarri góðu gamni þegar lið hans Veszprém varð meistari eftir það sem hefði átt að vera síðasti leikur Arons á ferlinum. „Átján mánaða gamall sonur minn smitaði mig sem sagt af handa-, fóta- og munnsjúkdómi,“ segir Aron í viðtali sínu við RÚV. Hann fékk gríðarleg útbrot og blöðrur á bæði hendur og fætur. Svo slæm voru einkennin að hann gat vart gengið í þrjá til fjóra daga. „Það var því frekar þungt yfir manni þessa daga, en maður getur aðeins farið að brosa að þessu núna,“ bætti Aron við. Aron er nú kominn hingað til lands og ætlar sér að búa á Íslandi eftir gríðarlega farsælan feril. Ásamt því að verða Íslandsmeistari með uppeldisfélagi sínu FH þá vann hann titla með Kiel í Þýskalandi, Barcelona á Spáni. Álaborg í Danmörku og að sjálfsögðu Veszprém.
Handbolti Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira