Oft langar og miklar tafir við Ölfusárbrú á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. júní 2025 20:03 Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Árborgar, sem hvetur ökumenn til að fara þrengslin og yfir Óseyrarbrú til að losna við langa biðröð við Ölfusárbrú, ekki síst á álagstíma fyrir helgar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bæjarfulltrúi í Árborg hvetur ökumenn, sem eru að fara austur fyrir fjall að fara frekar þrengslin og yfir Óseyrarbrú á álagstímum í stað þess að fara yfir Ölfusárbrú á Selfossi því þar myndast oft miklar umferðarteppur. Dæmi er um að fólk þurfi að bíða allt upp í hálftíma til fjörutíu og fimm mínútur í röð í bílum sínum til að komast yfir brúna. það eru oft miklar raðir af bílum af öllum stærðum og gerðum við Ölfusárbrú og stundum nær röðin sleitulaust fram hjá Ingólfsfjalli og að brúnni. Mestar eru raðirnar á fimmtudögum og föstudögum. Og það sem hjálpar ekki fyrir er að nú má aðeins einn stór bíll fara yfir brúna í einu samkvæmt tilmælum frá Vegagerðinni. „Já, það eru margir, sem vilja fara hérna í gegnum þorpið og við bíðum auðvitað spennt yfir nýrri brú, sem mun létta töluvert á umferðinni í gegnum þorpið. Þetta er ótrúleg umferð en þetta er líka bara stórt svæði. Hér hefur fjölgað gríðarlega íbúum og líka gestum á Suðurlandi öllu,“ segir Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Sveitarfélagsins Árborgar. En hvað með að fólk fari yfir Óseyrarbrúna, hvetur Sveinn Ægir til þess eða hvað? „Já þeir, sem geta þá mæli ég eindregið með að taka þrengslin sérstaklega á föstudögum og um helgar.“ Langar raðir myndast oft við Ölfusárbrú á Selfoss þegar ökumenn eru að koma inn í bæjarfélagið eða að fara lengra austur á bóginn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveinn Ægir segir mikla spennu fyrir nýju Ölfusárbrúnni, sem er verið að byggja en gjaldtaka verður yfir þá brú, sem á að vera tilbúin vorið 2029. Samkvæmt tilmælum frá Vegagerðinni má bara eitt þungt ökutæki fara yfir brúna í einu og tefur það líka umferðina.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það er mikil spenna fyrir brúnni og íbúar fylgjast mjög vel með öllum framkvæmdum og framgangi verksins,“ segir Sveinn Ægir. Nýja brúin yfir Ölfusá á að vera tilbúin 2029.Aðsend Árborg Ný Ölfusárbrú Vegagerð Umferð Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira
það eru oft miklar raðir af bílum af öllum stærðum og gerðum við Ölfusárbrú og stundum nær röðin sleitulaust fram hjá Ingólfsfjalli og að brúnni. Mestar eru raðirnar á fimmtudögum og föstudögum. Og það sem hjálpar ekki fyrir er að nú má aðeins einn stór bíll fara yfir brúna í einu samkvæmt tilmælum frá Vegagerðinni. „Já, það eru margir, sem vilja fara hérna í gegnum þorpið og við bíðum auðvitað spennt yfir nýrri brú, sem mun létta töluvert á umferðinni í gegnum þorpið. Þetta er ótrúleg umferð en þetta er líka bara stórt svæði. Hér hefur fjölgað gríðarlega íbúum og líka gestum á Suðurlandi öllu,“ segir Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Sveitarfélagsins Árborgar. En hvað með að fólk fari yfir Óseyrarbrúna, hvetur Sveinn Ægir til þess eða hvað? „Já þeir, sem geta þá mæli ég eindregið með að taka þrengslin sérstaklega á föstudögum og um helgar.“ Langar raðir myndast oft við Ölfusárbrú á Selfoss þegar ökumenn eru að koma inn í bæjarfélagið eða að fara lengra austur á bóginn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveinn Ægir segir mikla spennu fyrir nýju Ölfusárbrúnni, sem er verið að byggja en gjaldtaka verður yfir þá brú, sem á að vera tilbúin vorið 2029. Samkvæmt tilmælum frá Vegagerðinni má bara eitt þungt ökutæki fara yfir brúna í einu og tefur það líka umferðina.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það er mikil spenna fyrir brúnni og íbúar fylgjast mjög vel með öllum framkvæmdum og framgangi verksins,“ segir Sveinn Ægir. Nýja brúin yfir Ölfusá á að vera tilbúin 2029.Aðsend
Árborg Ný Ölfusárbrú Vegagerð Umferð Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira