Vill að Þorbjörg Sigríður dragi orð sín til baka Jakob Bjarnar skrifar 12. júní 2025 14:01 Hildur Sverrisdóttir taldi orð sem Þorbjörg Sigríður lét falla í Eldhúsdagsumræðum í gær ekki boðleg. vísir/anton brink Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins kvaddi sér hljóðs í dagskrárliðnum Störfum þingsins nú rétt í þessu og sagði að Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir væri maður að meiri ef hún myndi biðjast afsökunar á orðum sínum í Eldhúsdagsumræðum. Hildur var afar alvarleg í bragði þegar hún lýsti yfir miklum vonbrigðum með þau orð sem Þorbjörg Sigríður lét falla í Eldhúsdagsumræðum í gær. En þá var hún að hrósa fjármálaráðherra fyrir afar vel heppnaða sölu á Íslandsbanka. „Svo bætti hún við að það hefði ekki þurft neina sakamálarannsókn í kjölfarið,“ sagði Hildur. Hún sagði það fyrirliggjandi í því mál, algerlega fyrirliggjandi, að það hefði engin sakamálarannsókn átt sér stað í kjölfar sölunnar á Íslandbanka, undir stjórn Bjarna Benediktssonar fyrrverandi fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. Hann sagði af sér vegna álits umboðsmanns Alþingis. Hildur sagði að það mætti láta vera að salan þá hefði skilað meiru í ríkiskassann, það „mætti hía á þá sölu“ og svo framvegis. „En hér er verið að nota mjög stór orð,“ sagði Hildur og að Þorbjörg Sigríður mætti vel gera sér grein fyrir því hversu alvarleg og gildishlaðin, verandi dómsmálaráðherra. „Hún veit alveg hvað sakamálarannsókn er,“ sagði Hildur. Það gengi ekki að láta svona nokkuð falla en hafa í nánast sama orðinu áhyggjur af upplýsingaóreiðu og að traust á stjórnmálum væri í frjálsu falli. Hildur sagði að Þorbjörg Sigríður væri maður að meiri ef hún myndi draga þessi orð sín til baka. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Íslandsbanki Salan á Íslandsbanka Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Hildur var afar alvarleg í bragði þegar hún lýsti yfir miklum vonbrigðum með þau orð sem Þorbjörg Sigríður lét falla í Eldhúsdagsumræðum í gær. En þá var hún að hrósa fjármálaráðherra fyrir afar vel heppnaða sölu á Íslandsbanka. „Svo bætti hún við að það hefði ekki þurft neina sakamálarannsókn í kjölfarið,“ sagði Hildur. Hún sagði það fyrirliggjandi í því mál, algerlega fyrirliggjandi, að það hefði engin sakamálarannsókn átt sér stað í kjölfar sölunnar á Íslandbanka, undir stjórn Bjarna Benediktssonar fyrrverandi fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. Hann sagði af sér vegna álits umboðsmanns Alþingis. Hildur sagði að það mætti láta vera að salan þá hefði skilað meiru í ríkiskassann, það „mætti hía á þá sölu“ og svo framvegis. „En hér er verið að nota mjög stór orð,“ sagði Hildur og að Þorbjörg Sigríður mætti vel gera sér grein fyrir því hversu alvarleg og gildishlaðin, verandi dómsmálaráðherra. „Hún veit alveg hvað sakamálarannsókn er,“ sagði Hildur. Það gengi ekki að láta svona nokkuð falla en hafa í nánast sama orðinu áhyggjur af upplýsingaóreiðu og að traust á stjórnmálum væri í frjálsu falli. Hildur sagði að Þorbjörg Sigríður væri maður að meiri ef hún myndi draga þessi orð sín til baka.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Íslandsbanki Salan á Íslandsbanka Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira