Þróttur fékk kröftugan framherja sem þarf að bíða fram að stórleiknum Sindri Sverrisson skrifar 11. júní 2025 16:02 Kayla Rollins er mætt í Laugardalinn eftir að hafa staðið sig vel í bandaríska háskólaboltanum. Þróttur Þróttarar, sem sitja á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, brugðust skjótt við eftir að ljóst varð að Caroline Murray færi frá félaginu og hafa nú kynnt til leiks framherjann Kayla Rollins sem þó mun þurfa að bíða eftir fyrsta leiknum í Þróttaratreyjunni. Murray, sem reyndar er kantmaður, er þó ekki farin af landi brott og mætir Val í Mjólkurbikarnum í kvöld. Að þeim loknum heldur hún heim til Bandaríkjanna þegar færi gafst til að spila með Sporting Club Jacksonville í Flórída, nýstofnuðu liði sem spilar í bandarísku USL atvinnumannadeildinni. Rollins er á vef Þróttar lýst sem kröftugum framherja. Hún sé bæði snögg og sterk og hafi skorað 18 mörk í 21 leik fyrir Milwaukee-háskólann í Bandaríkjunum á síðsutu leiktíð, þar sem hún hafi slegið hvert metið á fætur öðru. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Þróttur (@throttur) Rollins verður þó ekki með Þrótti í stórleiknum gegn Val í Mjólkurbikarnum í kvöld því hún verður ekki gjaldgeng fyrr en félagaskiptaglugginn opnast aftur 15. júlí. Hún missir þó aðeins af tveimur deildarleikjum, gegn Stjörnunni og Fram, því eftir leikinn við Fram 20. júní tekur við hlé vegna EM í Sviss. Fyrsti leikur Rollins gæti orðið sannkallaður risaleikur því eftir EM-hléið mætir Þróttur Íslandsmeisturum Breiðabliks á Kópavogsvelli, 24. júlí. Hún er þó þegar komin til landsins og byrjuð að æfa með Þrótturum sem vænta mikils af þessum bandaríska leikmanni. Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira
Murray, sem reyndar er kantmaður, er þó ekki farin af landi brott og mætir Val í Mjólkurbikarnum í kvöld. Að þeim loknum heldur hún heim til Bandaríkjanna þegar færi gafst til að spila með Sporting Club Jacksonville í Flórída, nýstofnuðu liði sem spilar í bandarísku USL atvinnumannadeildinni. Rollins er á vef Þróttar lýst sem kröftugum framherja. Hún sé bæði snögg og sterk og hafi skorað 18 mörk í 21 leik fyrir Milwaukee-háskólann í Bandaríkjunum á síðsutu leiktíð, þar sem hún hafi slegið hvert metið á fætur öðru. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Þróttur (@throttur) Rollins verður þó ekki með Þrótti í stórleiknum gegn Val í Mjólkurbikarnum í kvöld því hún verður ekki gjaldgeng fyrr en félagaskiptaglugginn opnast aftur 15. júlí. Hún missir þó aðeins af tveimur deildarleikjum, gegn Stjörnunni og Fram, því eftir leikinn við Fram 20. júní tekur við hlé vegna EM í Sviss. Fyrsti leikur Rollins gæti orðið sannkallaður risaleikur því eftir EM-hléið mætir Þróttur Íslandsmeisturum Breiðabliks á Kópavogsvelli, 24. júlí. Hún er þó þegar komin til landsins og byrjuð að æfa með Þrótturum sem vænta mikils af þessum bandaríska leikmanni.
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira