„Hjólið fellur á flugi, auðvitað er það alvarlegt“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. júní 2025 22:05 Hjólið skildi eftir sig sprungu í gangstéttarhellum þegar það féll til jarðar. Vísir „Hjólið náttúrulega fellur á flugi, auðvitað er það alvarlegt ...Við erum mjög heppin að ekki hafi farið verr. Það er náttúrulega aðalatriðið að ekki hafi orðið slys á fólki.“ Þetta segir Ragnar Guðmundsson, sem stýrir rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á atviki þar sem nefhjól úr flugvél á flugi hrapaði niður á Austurvöll og hafnaði á stéttinni. Mildi var að hjólið hafnaði ekki á fólki eða nærliggjandi byggingum. Vettvangsrannsókn sé lokið, og unnið sé að því að safna gögnum. „Já það er svosem hægt að staðfesta það að hjólið féll af vélinni við Austurvöll,“ segir Ragnar. Hann hafi sjálfur aðallega verið að skoða flugvélina og þann þátt sem snýr að henni og flugvellinum. Ekkert hafi komið fram hingað til sem bendi til einhverrar bilunar í vélinni. „En við erum enn að safna gögnum, þeim þætti er ekki lokið en við höfum ekki séð neitt sem bendir til þess,“ segir hann. Ragnar segir að þáttur hans sé aðallega að rannsaka hvernig þetta gat gerst, og það sé of snemmt að segja til um það hvernig þetta æxlaðist. „En við erum bara í frumrannsóknum að safna gögnum. Rannsóknin snýst um að leiða það í ljós hvernig það gerðist,“ segir Ragnar. „Við erum mjög heppin að ekki hafi farið verr. Það er náttúrulega aðalatriðið að ekki hafi orðið slys á fólki,“ segir Ragnar. Reykjavík Fréttir af flugi Lögreglumál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Þetta segir Ragnar Guðmundsson, sem stýrir rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á atviki þar sem nefhjól úr flugvél á flugi hrapaði niður á Austurvöll og hafnaði á stéttinni. Mildi var að hjólið hafnaði ekki á fólki eða nærliggjandi byggingum. Vettvangsrannsókn sé lokið, og unnið sé að því að safna gögnum. „Já það er svosem hægt að staðfesta það að hjólið féll af vélinni við Austurvöll,“ segir Ragnar. Hann hafi sjálfur aðallega verið að skoða flugvélina og þann þátt sem snýr að henni og flugvellinum. Ekkert hafi komið fram hingað til sem bendi til einhverrar bilunar í vélinni. „En við erum enn að safna gögnum, þeim þætti er ekki lokið en við höfum ekki séð neitt sem bendir til þess,“ segir hann. Ragnar segir að þáttur hans sé aðallega að rannsaka hvernig þetta gat gerst, og það sé of snemmt að segja til um það hvernig þetta æxlaðist. „En við erum bara í frumrannsóknum að safna gögnum. Rannsóknin snýst um að leiða það í ljós hvernig það gerðist,“ segir Ragnar. „Við erum mjög heppin að ekki hafi farið verr. Það er náttúrulega aðalatriðið að ekki hafi orðið slys á fólki,“ segir Ragnar.
Reykjavík Fréttir af flugi Lögreglumál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira