„Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. júní 2025 09:02 Handboltamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson varð um helgina þrefaldur meistari með Sporting í Portúgal annað árið í röð, eftir magnað einvígi gegn Íslendingaliðinu Porto. Honum líkar lífið í Lissabon vel og ætlar að halda áfram að vinna titla með liðinu næstu tvö árin hið minnsta. Sporting byrjaði tímabilið á að vinna Ofurbikarinn, tapaði síðan aðeins einum deildarleik og varð portúgalskur meistari fyrir rúmri viku en átti þá eftir að spila bikarúrslitaleik. „Við fögnuðum eins og meistarar - við getum orðað það þannig“ sagði Orri en deildarmeistarafögnuð Sporting manna má sjá hér fyrir neðan. Magnað einvígi og mikil virðing Titlaþrennan var svo tekin með sigri í bikarúrslitaleiknum síðasta laugardag. Orri var í stóru hlutverki þar eins og í öðrum leikjum liðsins, skoraði fimm góð mörk en markahæsti maður vallarins var liðsfélagi hans í landsliðinu, Þorsteinn Leó Gunnarsson sem spilar fyrir helstu andstæðingana, Porto. „Það gefur manni extra motivation þegar maður spilar við Íslendinga og liðsfélaga í landsliðinu, það er alltaf skemmtilegt og gaman að vita ef þeim á vellinum. Svo hefði Porto alveg geta unnið í fyrra og unnið núna, þeir eru ótrúlega góðir og við þurfum að hafa mikið fyrir hverri einustu vörn og sókn. Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í og ég ber að sjálfsögðu mikla virðingu fyrir þeim.“ Líður einstaklega vel í Sporting Orri er lykilmaður í vinstra horninu hjá Sporting og deilir stöðunni með portúgölskum landsliðsmanni. Honum líkar lífið vel í Lissabon og framlengdi nýlega samning sinn við félagið til ársins 2027. Orri hefur verið hjá Sporting síðan 2022 og framlengdi nýlega samning sinn til ársins 2027.Sporting „Sá samningur tekur gildi í júlí, mér líður ótrúlega vel í Sporting og ég er ekki með hugann við neitt annað en að halda áfram og reyna að uppskera vel með strákunum þar. Auðvitað veit maður aldrei hvað gerist í framtíðinni, það getur allt gerst en eins og staðan er líður mér einstaklega vel í Sporting og þar vil ég vera“ sagði Orri að lokum í innslagi Sportpakka Stöðvar 2 sem má sjá í spilaranum að ofan. Portúgalski boltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Sporting byrjaði tímabilið á að vinna Ofurbikarinn, tapaði síðan aðeins einum deildarleik og varð portúgalskur meistari fyrir rúmri viku en átti þá eftir að spila bikarúrslitaleik. „Við fögnuðum eins og meistarar - við getum orðað það þannig“ sagði Orri en deildarmeistarafögnuð Sporting manna má sjá hér fyrir neðan. Magnað einvígi og mikil virðing Titlaþrennan var svo tekin með sigri í bikarúrslitaleiknum síðasta laugardag. Orri var í stóru hlutverki þar eins og í öðrum leikjum liðsins, skoraði fimm góð mörk en markahæsti maður vallarins var liðsfélagi hans í landsliðinu, Þorsteinn Leó Gunnarsson sem spilar fyrir helstu andstæðingana, Porto. „Það gefur manni extra motivation þegar maður spilar við Íslendinga og liðsfélaga í landsliðinu, það er alltaf skemmtilegt og gaman að vita ef þeim á vellinum. Svo hefði Porto alveg geta unnið í fyrra og unnið núna, þeir eru ótrúlega góðir og við þurfum að hafa mikið fyrir hverri einustu vörn og sókn. Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í og ég ber að sjálfsögðu mikla virðingu fyrir þeim.“ Líður einstaklega vel í Sporting Orri er lykilmaður í vinstra horninu hjá Sporting og deilir stöðunni með portúgölskum landsliðsmanni. Honum líkar lífið vel í Lissabon og framlengdi nýlega samning sinn við félagið til ársins 2027. Orri hefur verið hjá Sporting síðan 2022 og framlengdi nýlega samning sinn til ársins 2027.Sporting „Sá samningur tekur gildi í júlí, mér líður ótrúlega vel í Sporting og ég er ekki með hugann við neitt annað en að halda áfram og reyna að uppskera vel með strákunum þar. Auðvitað veit maður aldrei hvað gerist í framtíðinni, það getur allt gerst en eins og staðan er líður mér einstaklega vel í Sporting og þar vil ég vera“ sagði Orri að lokum í innslagi Sportpakka Stöðvar 2 sem má sjá í spilaranum að ofan.
Portúgalski boltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira