Fékk sér Stöð 2 húðflúr í beinni útsendingu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. júní 2025 21:27 Oddur Ævar fékk lét húðflúra sig með merki Stöðvar 2 í beinni útsendingu. Stöð 2 Oddur Ævar Gunnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, skellti sér í heimsókn á árlegu húðflúrráðstefnuna Icelandic Tattoo Convention. Hann lét sér ekki nægja að fara einungis í heimsókn heldur fékk hann sér Stöð 2 húðflúr í leiðinni. Ráðstefnan er haldin í átjánda skipti um helgina en hún var fyrst haldin árið 2006. „Ég er hér í óðaönn að fá mér merki stöðvarinnar sem brauðfæðir mig og börnin mín, sem ég á reyndar ekki,“ sagði Oddur Ævar, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink, er einn af forsprökkum hátíðarinnar. „Þetta er rosaleg upplifun. Við erum hér með þrjátíu flúrara hvaðan er úr heiminum og með alla stíla og allar stefnur. Það er búið að vera gott flæði hér af fólkinu,“ segir Össur. Hann hvetur fólk til að kíkja við í Gamla Bíó, bæði til að fylgjast með en einnig til að næla sér í húðflúr. Hann telur þó ekki upp húðflúr Odds aðspurður hvert sé klikkaðasta húðflúr sem hann hefur séð. „Klikkaðasta tattúið sem ég hef séð er þegar þýskur ferðamaður kom inn og vildi fá, og fékk sér, merki þess hvernig maður á að þvo sér í sundlaugunum. Það var það fáránlegasta sem ég hef nokkurn tímann séð á ævinni fyrr eða síðar og ég held að við gerum það aldrei aftur,“ segir Össur. Oddur er hins vegar ekki sá fyrsti sem fær sér húðflúr í beinni útsendingu í sjónvarpi. Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður heimsótti hátíðina árið 2017 og fékk sér húðflúr líkt og sést hér. Fréttamaðurinn Vésteinn Örn Pétursson fékk sér einnig flúr í beinni árið 2023, eftir að hafa fengið leyfi frá foreldrum sínum. Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir fréttamaður sótti ráðstefnuna í fyrra og fékk sér blævæng í beinni. Grín og gaman Húðflúr Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fleiri fréttir Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Sjá meira
Ráðstefnan er haldin í átjánda skipti um helgina en hún var fyrst haldin árið 2006. „Ég er hér í óðaönn að fá mér merki stöðvarinnar sem brauðfæðir mig og börnin mín, sem ég á reyndar ekki,“ sagði Oddur Ævar, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink, er einn af forsprökkum hátíðarinnar. „Þetta er rosaleg upplifun. Við erum hér með þrjátíu flúrara hvaðan er úr heiminum og með alla stíla og allar stefnur. Það er búið að vera gott flæði hér af fólkinu,“ segir Össur. Hann hvetur fólk til að kíkja við í Gamla Bíó, bæði til að fylgjast með en einnig til að næla sér í húðflúr. Hann telur þó ekki upp húðflúr Odds aðspurður hvert sé klikkaðasta húðflúr sem hann hefur séð. „Klikkaðasta tattúið sem ég hef séð er þegar þýskur ferðamaður kom inn og vildi fá, og fékk sér, merki þess hvernig maður á að þvo sér í sundlaugunum. Það var það fáránlegasta sem ég hef nokkurn tímann séð á ævinni fyrr eða síðar og ég held að við gerum það aldrei aftur,“ segir Össur. Oddur er hins vegar ekki sá fyrsti sem fær sér húðflúr í beinni útsendingu í sjónvarpi. Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður heimsótti hátíðina árið 2017 og fékk sér húðflúr líkt og sést hér. Fréttamaðurinn Vésteinn Örn Pétursson fékk sér einnig flúr í beinni árið 2023, eftir að hafa fengið leyfi frá foreldrum sínum. Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir fréttamaður sótti ráðstefnuna í fyrra og fékk sér blævæng í beinni.
Grín og gaman Húðflúr Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fleiri fréttir Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Sjá meira