Fékk sér Stöð 2 húðflúr í beinni útsendingu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. júní 2025 21:27 Oddur Ævar fékk lét húðflúra sig með merki Stöðvar 2 í beinni útsendingu. Stöð 2 Oddur Ævar Gunnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, skellti sér í heimsókn á árlegu húðflúrráðstefnuna Icelandic Tattoo Convention. Hann lét sér ekki nægja að fara einungis í heimsókn heldur fékk hann sér Stöð 2 húðflúr í leiðinni. Ráðstefnan er haldin í átjánda skipti um helgina en hún var fyrst haldin árið 2006. „Ég er hér í óðaönn að fá mér merki stöðvarinnar sem brauðfæðir mig og börnin mín, sem ég á reyndar ekki,“ sagði Oddur Ævar, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink, er einn af forsprökkum hátíðarinnar. „Þetta er rosaleg upplifun. Við erum hér með þrjátíu flúrara hvaðan er úr heiminum og með alla stíla og allar stefnur. Það er búið að vera gott flæði hér af fólkinu,“ segir Össur. Hann hvetur fólk til að kíkja við í Gamla Bíó, bæði til að fylgjast með en einnig til að næla sér í húðflúr. Hann telur þó ekki upp húðflúr Odds aðspurður hvert sé klikkaðasta húðflúr sem hann hefur séð. „Klikkaðasta tattúið sem ég hef séð er þegar þýskur ferðamaður kom inn og vildi fá, og fékk sér, merki þess hvernig maður á að þvo sér í sundlaugunum. Það var það fáránlegasta sem ég hef nokkurn tímann séð á ævinni fyrr eða síðar og ég held að við gerum það aldrei aftur,“ segir Össur. Oddur er hins vegar ekki sá fyrsti sem fær sér húðflúr í beinni útsendingu í sjónvarpi. Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður heimsótti hátíðina árið 2017 og fékk sér húðflúr líkt og sést hér. Fréttamaðurinn Vésteinn Örn Pétursson fékk sér einnig flúr í beinni árið 2023, eftir að hafa fengið leyfi frá foreldrum sínum. Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir fréttamaður sótti ráðstefnuna í fyrra og fékk sér blævæng í beinni. Grín og gaman Húðflúr Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Sjá meira
Ráðstefnan er haldin í átjánda skipti um helgina en hún var fyrst haldin árið 2006. „Ég er hér í óðaönn að fá mér merki stöðvarinnar sem brauðfæðir mig og börnin mín, sem ég á reyndar ekki,“ sagði Oddur Ævar, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink, er einn af forsprökkum hátíðarinnar. „Þetta er rosaleg upplifun. Við erum hér með þrjátíu flúrara hvaðan er úr heiminum og með alla stíla og allar stefnur. Það er búið að vera gott flæði hér af fólkinu,“ segir Össur. Hann hvetur fólk til að kíkja við í Gamla Bíó, bæði til að fylgjast með en einnig til að næla sér í húðflúr. Hann telur þó ekki upp húðflúr Odds aðspurður hvert sé klikkaðasta húðflúr sem hann hefur séð. „Klikkaðasta tattúið sem ég hef séð er þegar þýskur ferðamaður kom inn og vildi fá, og fékk sér, merki þess hvernig maður á að þvo sér í sundlaugunum. Það var það fáránlegasta sem ég hef nokkurn tímann séð á ævinni fyrr eða síðar og ég held að við gerum það aldrei aftur,“ segir Össur. Oddur er hins vegar ekki sá fyrsti sem fær sér húðflúr í beinni útsendingu í sjónvarpi. Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður heimsótti hátíðina árið 2017 og fékk sér húðflúr líkt og sést hér. Fréttamaðurinn Vésteinn Örn Pétursson fékk sér einnig flúr í beinni árið 2023, eftir að hafa fengið leyfi frá foreldrum sínum. Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir fréttamaður sótti ráðstefnuna í fyrra og fékk sér blævæng í beinni.
Grín og gaman Húðflúr Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Sjá meira