„Við fengum þrusu ræðu frá Nik í hálfleik“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 7. júní 2025 16:52 Berglind skoraði eitt af mörkum Breiðabliks í dag Vísir/Ívar „Mér fannst fyrri hálfleikur ekki góður af okkar hálfu. Við bættum þetta upp í seinni hálfleik og verðskulduðum góðan sigur,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikmaður Breiðabliks eftir 6-0 sigur á FHL í dag. Breiðablik var 2-0 yfir í hálfleik en restin af mörkunum komu öll á stuttum kafla í byrjun seinni hálfleiks. „Við fengum þrusu ræðu frá Nik í hálfleik,“ segir Berglind og hlær. „Við vissum sjálfar að við þyrftum að stíga upp og gera betur, þetta var ekki nógu gott í fyrri hálfleik og máttlaust allt. Við stígum upp í seinni hálfleik, og það er líka ánægjulegt að sjá sex mismunandi leikmenn sem skora í dag. Þannig það var bara geggjað að margir séu að skora,“ sagði Berglind. Keelan Terrell markvörður FHL átti góðan leik þrátt fyrir að fá sex mörk á sig. Hún kom í veg fyrir að Breiðablik vann enn stærra. „Við hefðum getað skorað töluvert fleiri, en hún stóð sig frábærlega í markinu. Bara virkilega vel gert,“ sagði Berglind. Breiðablik tapaði síðasta leik 2-1 gegn FH, en Berglind segir að það sé gott fyrir andlegu hliðina að koma strax til baka og vinna stórt. „Við viljum helst bara gleyma leiknum gegn FH. Við þurftum bara að rífa okkur í gang í dag og ég er virkilega ánægður með að við gerðum það í seinni hálfleik. Nú bara höldum við vegferðinni áfram,“ sagði Berglind. Berglind á að baki 72 landsleiki, en það styttist í að hópurinn fyrir EM kvenna verður kynntur hjá íslenska landsliðinu. Berglind segist ekki vera að spá mikið í því hvort hún verður fyrir valinu. „Ef kallið kemur þá náttúrulega er ég bara tilbúin til þess að fara með“ sagði Berglind. Besta deild kvenna Fótbolti Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Breiðablik var 2-0 yfir í hálfleik en restin af mörkunum komu öll á stuttum kafla í byrjun seinni hálfleiks. „Við fengum þrusu ræðu frá Nik í hálfleik,“ segir Berglind og hlær. „Við vissum sjálfar að við þyrftum að stíga upp og gera betur, þetta var ekki nógu gott í fyrri hálfleik og máttlaust allt. Við stígum upp í seinni hálfleik, og það er líka ánægjulegt að sjá sex mismunandi leikmenn sem skora í dag. Þannig það var bara geggjað að margir séu að skora,“ sagði Berglind. Keelan Terrell markvörður FHL átti góðan leik þrátt fyrir að fá sex mörk á sig. Hún kom í veg fyrir að Breiðablik vann enn stærra. „Við hefðum getað skorað töluvert fleiri, en hún stóð sig frábærlega í markinu. Bara virkilega vel gert,“ sagði Berglind. Breiðablik tapaði síðasta leik 2-1 gegn FH, en Berglind segir að það sé gott fyrir andlegu hliðina að koma strax til baka og vinna stórt. „Við viljum helst bara gleyma leiknum gegn FH. Við þurftum bara að rífa okkur í gang í dag og ég er virkilega ánægður með að við gerðum það í seinni hálfleik. Nú bara höldum við vegferðinni áfram,“ sagði Berglind. Berglind á að baki 72 landsleiki, en það styttist í að hópurinn fyrir EM kvenna verður kynntur hjá íslenska landsliðinu. Berglind segist ekki vera að spá mikið í því hvort hún verður fyrir valinu. „Ef kallið kemur þá náttúrulega er ég bara tilbúin til þess að fara með“ sagði Berglind.
Besta deild kvenna Fótbolti Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira