Anníe Mist kynnir bók sem tók fjögur ár að skrifa: Bæði stressuð og spennt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2025 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir með nýju bókina sína sem verður örugglega vinsæl meðal fólks í CrossFit heiminum enda sannkölluð goðsögn hér á ferðinni. @anniethorisdottir Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir gerir upp feril sinn í nýrri ævisögu sem kemur út í byrjun næsta árs. Anníe kynnti bókin á samfélagsmiðlum sínum en þar kemur fram að það tók fjögur ár að skrifa hana. Anníe vann að verkefninu með rithöfundinum Christine Bald. Nú er hægt að kaupa bókina í forsölu en hún kemur þó ekki út fyrr en eftir átta mánuði eða 17. febrúar 2026. Anníe sagði aðeins frá bókinni og birti myndir af sér með bókarkápuna. „Hún er tilbúin. Bókin mín: Iceland Annie: The Evolution of a CrossFit Legend,“ skrifaði Anníe en bókin er á ensku. „Ég er ekki að draga úr neinu þegar ég segi að ég sé bæði stressuð og spennt fyrir þessu,“ skrifaði Anníe. „Bókin hefur verið fjögur ár í vinnslu í samstarfi með Christine. Hún skrifar um CrossFit feril minn eins og hann kemur fyrir með öllum sínum mannlegu flækjum,“ skrifaði Anníe. „Þegar ég byrjaði á þessu verkefni þá vissi ég alltaf að þetta myndi taka tíma. Ég áttaði mig þó ekki á því hversu berskjölduð ég varð við það að opna mig algjörlega og segja allt sem ég þurfti að segja. Ég vil þakka Christine fyrir að gera þessa bók að öllu því sem ég óskaði mér,“ skrifaði Anníe. „Þetta er minningabók um heilsurækt og keppnisferil en þetta er líka saga um trúverðugleika, að þora að gera hlutina og það mikla hugrekki sem þarf til að þora að verða sú sem þér var ætlað að verða. Fyrst og fremst er saga mín þroskasaga og saga um það hvernig við hegðum okkur þegar lífið sendir okkur í erfiðustu prófin,“ skrifaði Anníe. „Þetta er líka bók um völdin sem við vinnum okkur inn með því að takast á við þær áskoranir sem hræða okkur mest. Ég vona að þessi bók tali til ykkar og veiti ykkur innblástur til að trúa á ykkur sjálf. Ef ég get þetta þá getið þið það líka,“ skrifaði Anníe. View this post on Instagram A post shared by Christine Bald (@christinedca) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira
Anníe kynnti bókin á samfélagsmiðlum sínum en þar kemur fram að það tók fjögur ár að skrifa hana. Anníe vann að verkefninu með rithöfundinum Christine Bald. Nú er hægt að kaupa bókina í forsölu en hún kemur þó ekki út fyrr en eftir átta mánuði eða 17. febrúar 2026. Anníe sagði aðeins frá bókinni og birti myndir af sér með bókarkápuna. „Hún er tilbúin. Bókin mín: Iceland Annie: The Evolution of a CrossFit Legend,“ skrifaði Anníe en bókin er á ensku. „Ég er ekki að draga úr neinu þegar ég segi að ég sé bæði stressuð og spennt fyrir þessu,“ skrifaði Anníe. „Bókin hefur verið fjögur ár í vinnslu í samstarfi með Christine. Hún skrifar um CrossFit feril minn eins og hann kemur fyrir með öllum sínum mannlegu flækjum,“ skrifaði Anníe. „Þegar ég byrjaði á þessu verkefni þá vissi ég alltaf að þetta myndi taka tíma. Ég áttaði mig þó ekki á því hversu berskjölduð ég varð við það að opna mig algjörlega og segja allt sem ég þurfti að segja. Ég vil þakka Christine fyrir að gera þessa bók að öllu því sem ég óskaði mér,“ skrifaði Anníe. „Þetta er minningabók um heilsurækt og keppnisferil en þetta er líka saga um trúverðugleika, að þora að gera hlutina og það mikla hugrekki sem þarf til að þora að verða sú sem þér var ætlað að verða. Fyrst og fremst er saga mín þroskasaga og saga um það hvernig við hegðum okkur þegar lífið sendir okkur í erfiðustu prófin,“ skrifaði Anníe. „Þetta er líka bók um völdin sem við vinnum okkur inn með því að takast á við þær áskoranir sem hræða okkur mest. Ég vona að þessi bók tali til ykkar og veiti ykkur innblástur til að trúa á ykkur sjálf. Ef ég get þetta þá getið þið það líka,“ skrifaði Anníe. View this post on Instagram A post shared by Christine Bald (@christinedca)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira