Frumvarp um farþegalista samþykkt Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. júní 2025 14:12 Við komu til landsins þurfa flugfélög nú að afhenda farþegalista. Vísir/Vilhelm Frumvarp dómsmálaráðherra sem gerir flugfélögum skylt að afhenda íslenskum yfirvöldum farþegalista við komu til landsins hefur verið samþykkt á Alþingi. Frá þessu greinir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra á Facebook. Á vef Alþingis segir að 55 hafi greitt atkvæði með frumvarpinu og enginn gegn því. Átta hafi verið fjarverandi. Lögin tryggja að íslensk yfirvöld fái nú afhentar upplýsingar um alla farþega sem koma til landsins. Dómsmálaráðherra segir lögin mikilvægan lið í að taka fastar á skipulagðri brotastarfsemi. „Fjölgun hryðjuverka og alvarlegra glæpa þvert á landamæri eykur enn frekar mikilvægi greininga á farþegaupplýsingum við löggæslueftirlit á landamærunum,“ segir í færslu Þorbjargar. Hún segir að farþegaupplýsingarnar verði nýttar af lögreglu og af tollyfirvöldum og öðrum yfirvöldum á landamærum. Við áhættugreiningu á upplýsingunum geti lögregla og tollyfirvöld beint sjónum sérstaklega að þeim farþegum sem hætta er talin stafa af. Áhættugreining farþegaupplýsinga auki öryggi flugfarþega en ekki síst almennra borgara í landinu. Greining farþegaupplýsinga efli þannig getu löggæsluyfirvalda til að koma í veg fyrir og koma upp um afbrot af hvers kyns tagi, þar á meðal hryðjuverk og skipulagða brotastarfsemi. Fréttir af flugi Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Lögreglan Lögreglumál Landamæri Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira
Frá þessu greinir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra á Facebook. Á vef Alþingis segir að 55 hafi greitt atkvæði með frumvarpinu og enginn gegn því. Átta hafi verið fjarverandi. Lögin tryggja að íslensk yfirvöld fái nú afhentar upplýsingar um alla farþega sem koma til landsins. Dómsmálaráðherra segir lögin mikilvægan lið í að taka fastar á skipulagðri brotastarfsemi. „Fjölgun hryðjuverka og alvarlegra glæpa þvert á landamæri eykur enn frekar mikilvægi greininga á farþegaupplýsingum við löggæslueftirlit á landamærunum,“ segir í færslu Þorbjargar. Hún segir að farþegaupplýsingarnar verði nýttar af lögreglu og af tollyfirvöldum og öðrum yfirvöldum á landamærum. Við áhættugreiningu á upplýsingunum geti lögregla og tollyfirvöld beint sjónum sérstaklega að þeim farþegum sem hætta er talin stafa af. Áhættugreining farþegaupplýsinga auki öryggi flugfarþega en ekki síst almennra borgara í landinu. Greining farþegaupplýsinga efli þannig getu löggæsluyfirvalda til að koma í veg fyrir og koma upp um afbrot af hvers kyns tagi, þar á meðal hryðjuverk og skipulagða brotastarfsemi.
Fréttir af flugi Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Lögreglan Lögreglumál Landamæri Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira