Landskjörstjórn segir nauðsynlegt að breyta stjórnarskrá Atli Ísleifsson skrifar 4. júní 2025 08:01 Ástríður Jóhannesdóttir er framkvæmdastjóri landskjörstjórnar. Vísir/Einar Landskjörstjórn telur brýnt að farið verði í nauðsynlegar breytingar á stjórnarskrá landsins þannig að úrskurðarvald um niðurstöður kosninga sé ekki hjá Alþingi sjálfu. Þetta kemur fram í skýrslu landskjörstjórnar um alþingiskosningarnar 2024 sem birt hefur verið á vef Alþingis. Er þar vísað til alþingiskosninganna 2021, en framkvæmd þeirra og eftirmálar endurtalningarinnar í Norðvesturkjördæmi voru mikið verið til umfjöllunar og nokkur eftirmál af þeim, þar með talið málarekstur fyrir Mannréttindadómstól Evrópu að kosningunum loknum. Í skýrslunni bendir landskjörstjórn ennfremur á að ítrekað hafi verið bent á þörfina að taka fleiri ákvæði stjórnarskrár til endurskoðunar og varða framkvæmd kosninga, þar með talið ákvæði um að meðmælum fyrir forsetakosningar skuli safna í landsfjórðungum, að lengja þann 45 daga frest við þingrofskosningar sem komi fram í 24. grein stjórnarskrárinnar og sömuleiðis að meta hvort tilefni sé til að skoða hvort ákvæði um kjörgengi séu of ströng. Landskjörstjórn bendir á að frá gildistöku kosningalaga 1. janúar 2022 hafi ýmsir vankantar á þeim komið í ljós sem rekja megi til breytts tækniumhverfis og samfélagsaðstæðna sem hafi haft áhrif á framkvæmd laganna. Einnig sé að finna ákveðið innbyrðis ósamræmi í lögunum sem hafi komið í ljós við beitingu þeirra. Þrennar kosningar hafa farið fram frá gildistöku laganna í ársbyrjun 2022 og telur landskjörstjórn ljóst áfram sé tilefni til úrbóta. „Það þarf að yfirfara og samræma ýmis ákvæði í lögunum, með tilliti til ferla, hlutverka og ábyrgðar, með það að leiðarljósi að treysta örugga og skilvirka kosningaframkvæmd,“ segir í lokaorðum skýrslunnar Í skýrslunni er einnig farið yfir að áskorun sé að halda alþingiskosningar um hávetur þegar allra veðra sé von. Landskjörstjórn hafi lagt á það áherslu að stefna fólki ekki í hættu þótt komast þyrfti á kjörstað og flytja atkvæði á milli staða. Þegar á heildina er litið hafi framkvæmd kosninganna gengið vel og tímaáætlanir staðist þrátt fyrir hríðarbyl og óveður á köflum víðs vegar um landið. Alþingiskosningar 2024 Stjórnarskrá Alþingi Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu landskjörstjórnar um alþingiskosningarnar 2024 sem birt hefur verið á vef Alþingis. Er þar vísað til alþingiskosninganna 2021, en framkvæmd þeirra og eftirmálar endurtalningarinnar í Norðvesturkjördæmi voru mikið verið til umfjöllunar og nokkur eftirmál af þeim, þar með talið málarekstur fyrir Mannréttindadómstól Evrópu að kosningunum loknum. Í skýrslunni bendir landskjörstjórn ennfremur á að ítrekað hafi verið bent á þörfina að taka fleiri ákvæði stjórnarskrár til endurskoðunar og varða framkvæmd kosninga, þar með talið ákvæði um að meðmælum fyrir forsetakosningar skuli safna í landsfjórðungum, að lengja þann 45 daga frest við þingrofskosningar sem komi fram í 24. grein stjórnarskrárinnar og sömuleiðis að meta hvort tilefni sé til að skoða hvort ákvæði um kjörgengi séu of ströng. Landskjörstjórn bendir á að frá gildistöku kosningalaga 1. janúar 2022 hafi ýmsir vankantar á þeim komið í ljós sem rekja megi til breytts tækniumhverfis og samfélagsaðstæðna sem hafi haft áhrif á framkvæmd laganna. Einnig sé að finna ákveðið innbyrðis ósamræmi í lögunum sem hafi komið í ljós við beitingu þeirra. Þrennar kosningar hafa farið fram frá gildistöku laganna í ársbyrjun 2022 og telur landskjörstjórn ljóst áfram sé tilefni til úrbóta. „Það þarf að yfirfara og samræma ýmis ákvæði í lögunum, með tilliti til ferla, hlutverka og ábyrgðar, með það að leiðarljósi að treysta örugga og skilvirka kosningaframkvæmd,“ segir í lokaorðum skýrslunnar Í skýrslunni er einnig farið yfir að áskorun sé að halda alþingiskosningar um hávetur þegar allra veðra sé von. Landskjörstjórn hafi lagt á það áherslu að stefna fólki ekki í hættu þótt komast þyrfti á kjörstað og flytja atkvæði á milli staða. Þegar á heildina er litið hafi framkvæmd kosninganna gengið vel og tímaáætlanir staðist þrátt fyrir hríðarbyl og óveður á köflum víðs vegar um landið.
Alþingiskosningar 2024 Stjórnarskrá Alþingi Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira