Alda María nýr formaður Heimdallar Lovísa Arnardóttir skrifar 3. júní 2025 21:23 Júlíus Viggó, fráfarandi formaður, og Alda María, nýr formaður Heimdallar. Aðsend Alda María Þórðardóttir var sjálfkjörin formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins í Valhöll í kvöld. Í tilkynningu kemur fram að Alda María hafi á liðnu starfsári verið viðburðarstjóri Heimdallar auk þess að hafa gegnt varaformennsku í Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands. „Ég vil þakka fráfarandi stjórn fyrir frábært samstarf og ekki síst Júlíusi fyrir vel unninn störf seinustu tvö ár sem formaður Heimdallar. Tilhlökkunin er mikil fyrir komandi starfsári og hlakka ég til að vinna með nýrri og öflugri stjórn,“ segir Alda María Þórðardóttir í tilkynningu. Þar kemur einnig fram að Júlíus Viggó Ólafsson hafi verið sæmdur silfurmerki Heimdallar fyrir störf sín í þágu félagsins á fundinum. „Það er mér mikill heiður að hafa fengið að leiða þetta merka félag okkar undanfarin tvö ár. Ég er stoltur af því verki sem ég skil eftir mig og ber fullt traust til Öldu Maríu og stjórnarinnar sem tekur nú við keflinu. Heimdallur er öflugasta félag ungra sjálfstæðismanna á landinu og mun halda áfram að vaxa og dafna undir nýrri forystu,“ segir Júlíus Viggó Ólafsson. Stjórn Heimdallar fyrir starfsárið 2025-2026 er eftirfarandi: Alda María Þórðardóttir, formaður Oliver Einar Nordquist, varaformaður Geir Zoega Stephanie Sara Drífudóttir Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir Magnús Daði Eyjólfsson Katrín Anna Karlsdóttir Eiríkur Kúld Viktorsson Erna Birgisdóttir Bríet Járngerður Unnardóttir Þórdís Katla Einarsdóttir Viktor Orrason Þór Trausti Steingrímsson Kristján Dagur Jónsson Ari Björn Björnsson Leifur Steinn Gunnarsson Tómas Orri Tryggvason Anna Fríða Ingvarsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Alda María hafi á liðnu starfsári verið viðburðarstjóri Heimdallar auk þess að hafa gegnt varaformennsku í Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands. „Ég vil þakka fráfarandi stjórn fyrir frábært samstarf og ekki síst Júlíusi fyrir vel unninn störf seinustu tvö ár sem formaður Heimdallar. Tilhlökkunin er mikil fyrir komandi starfsári og hlakka ég til að vinna með nýrri og öflugri stjórn,“ segir Alda María Þórðardóttir í tilkynningu. Þar kemur einnig fram að Júlíus Viggó Ólafsson hafi verið sæmdur silfurmerki Heimdallar fyrir störf sín í þágu félagsins á fundinum. „Það er mér mikill heiður að hafa fengið að leiða þetta merka félag okkar undanfarin tvö ár. Ég er stoltur af því verki sem ég skil eftir mig og ber fullt traust til Öldu Maríu og stjórnarinnar sem tekur nú við keflinu. Heimdallur er öflugasta félag ungra sjálfstæðismanna á landinu og mun halda áfram að vaxa og dafna undir nýrri forystu,“ segir Júlíus Viggó Ólafsson. Stjórn Heimdallar fyrir starfsárið 2025-2026 er eftirfarandi: Alda María Þórðardóttir, formaður Oliver Einar Nordquist, varaformaður Geir Zoega Stephanie Sara Drífudóttir Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir Magnús Daði Eyjólfsson Katrín Anna Karlsdóttir Eiríkur Kúld Viktorsson Erna Birgisdóttir Bríet Járngerður Unnardóttir Þórdís Katla Einarsdóttir Viktor Orrason Þór Trausti Steingrímsson Kristján Dagur Jónsson Ari Björn Björnsson Leifur Steinn Gunnarsson Tómas Orri Tryggvason Anna Fríða Ingvarsdóttir
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sjá meira