Kosti tugi milljóna að hirða yfirgefin húsgögn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 31. maí 2025 23:50 Gunnar Dofri Ólafsson er samskiptastjóri Sorpu. Vísir/Ívar Fannar Íbúar í miðborg Reykjavíkur eru orðnir langþreyttir á húsgögnum sem reglulega eru skilin eftir við fjölbýlishús í hverfinu. Samskiptastjóri Sorpu segir athæfið fela í sér kostnað upp á tugi milljóna. Vakin er athygli á vandanum í íbúahópi miðborgarbúa á samfélagsmiðlinum Facebook. Þar er bent á að það gerist trekk í trekk að hin ýmsu húsgögn séu skilin eftir í undirgöngum undir fjölbýlishúsum sem liggja inni í garða þeirra. Þar má nefna húsin við Bríetartún og Rauðarárstíg en líka hús að Grettisgötu, Njálsgötu og Bergþórugötu. Samskiptastjóri Sorpu segir ekki hægt að kenna bágu aðgengi að grenndarstöðvum Sorpu um útganginn í undirgöngunum. „Ég held að þarna strandi þetta bara frekar á vilja heldur en aðgengi, aðgengi að bílum er ekki erfitt og þetta eru þannig hlutir að þeir passa auðveldlega inn í sendibíla,“ segir Gunnar Dofri Ólafsson, samskiptastjóri Sorpu. „Það er leiðinlegt að sjá þetta af því að þetta á sér farveg hjá okkur á Sorpu, það er mjög auðvelt að koma með þetta til okkar, við erum með endurvinnslustöðvar á sex stöðvum sem eru opnar við góðan opnunartíma þannig að þetta á ekki að gerast og þarna er greinilega einhver sem er að misskilja hlutina.“ „Ástandið er svona í fleiri undirgöngum, þetta eru alveg heilmikil verðmæti sem eru í þessum göngum hérna í miðbænum? Þetta eru ekki bara verðmæti, heldur er þetta líka mikill kostnaður sem fellur á útvarsvarsgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu að taka þetta,“ segir Gunnar Dofri. „Sorpa hefur það kefli að sækja rusl í kringum grenndarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu í Reykjavík og Kópavogi, það eru tugir milljóna sem fara í það hjá okkur að sækja þetta og ég geri ráð fyrir að Reykjavíkurborg þurfi að verja öðru eins sem eru eitthvað eins og ég segi að misskilja það hvar rusl eigi að vera.“ Sorphirða Reykjavík Sorpa Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Vakin er athygli á vandanum í íbúahópi miðborgarbúa á samfélagsmiðlinum Facebook. Þar er bent á að það gerist trekk í trekk að hin ýmsu húsgögn séu skilin eftir í undirgöngum undir fjölbýlishúsum sem liggja inni í garða þeirra. Þar má nefna húsin við Bríetartún og Rauðarárstíg en líka hús að Grettisgötu, Njálsgötu og Bergþórugötu. Samskiptastjóri Sorpu segir ekki hægt að kenna bágu aðgengi að grenndarstöðvum Sorpu um útganginn í undirgöngunum. „Ég held að þarna strandi þetta bara frekar á vilja heldur en aðgengi, aðgengi að bílum er ekki erfitt og þetta eru þannig hlutir að þeir passa auðveldlega inn í sendibíla,“ segir Gunnar Dofri Ólafsson, samskiptastjóri Sorpu. „Það er leiðinlegt að sjá þetta af því að þetta á sér farveg hjá okkur á Sorpu, það er mjög auðvelt að koma með þetta til okkar, við erum með endurvinnslustöðvar á sex stöðvum sem eru opnar við góðan opnunartíma þannig að þetta á ekki að gerast og þarna er greinilega einhver sem er að misskilja hlutina.“ „Ástandið er svona í fleiri undirgöngum, þetta eru alveg heilmikil verðmæti sem eru í þessum göngum hérna í miðbænum? Þetta eru ekki bara verðmæti, heldur er þetta líka mikill kostnaður sem fellur á útvarsvarsgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu að taka þetta,“ segir Gunnar Dofri. „Sorpa hefur það kefli að sækja rusl í kringum grenndarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu í Reykjavík og Kópavogi, það eru tugir milljóna sem fara í það hjá okkur að sækja þetta og ég geri ráð fyrir að Reykjavíkurborg þurfi að verja öðru eins sem eru eitthvað eins og ég segi að misskilja það hvar rusl eigi að vera.“
Sorphirða Reykjavík Sorpa Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira