Oscar hafi veitt takmörkuð svör Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. maí 2025 12:01 Oscars og Sonja Magnúsdóttir fósturmóðir hans. Kærunefnd útlendingamála hefur birt umdeildan úrskurð sinn þar sem umsókn hins sautján ára gamla Oscar Anders Florez Bocanegra um landvistarleyfi er hafnað. Boðað hefur verið til mótmæla við upphaf þingfundar við Austurvöll í dag en fósturforeldrar Oscars segjast ráðalaus vegna málsins, engin svör fáist frá ráðamönnum og embættismenn ráði för. Í úrskurði kærunefndar útlendingamála þar sem umsókn hins sautján ára gamla Oscars um landvistarleyfi er hafnað, segir meðal annars að strákurinn eigi fjölskyldu í heimalandi sínu Kólumbíu og að þar sé til staðar félagslegt kerfi auk barnaverndarkerfis. Ljóst sé að honum verði veitt móttaka barnaverndaryfirvalda og ekki sé sýnt fram á að drengurinn sæti ofsóknum í heimalandinu. Segir að Oscar hafi auk þess tjáð sig að takmörkuðu leyfi um aðstæður sínar í Kólumbíu. Segir í úrskurðinum að hann hafi óskað eftir því að gögn úr viðtali hans við barnaverndarþjónustu Suðurnesjabæja þar sem hann lýsi ofbeldi í sinn garð yrðu ekki lögð fram við afgreiðslu málsins. Standi ákvörðunin verður drengnum vísað úr landi í byrjun júní. Svavar Jóhannsson og Sonja Magnúsdóttir fósturforeldrar Oscars ræddu mál hans í Bítinu í morgun og segja að síðustu daga hafa verið mikla rússíbanareið. „Síðasta vika var eiginlega svart og hvítt. Við fengum fyrst fréttir frá Barnavernd Suðurnesja að þeir legðu til að Oscar fengi vernd og að þeir teldu enganveginn óhætt að senda hann til Kólumbíu aftur, við héldum að það myndi nú trompa flestallar aðrar ákvarðanir en nei nei Kærunefnd Útlendingamála virti þessa ákvörðun Barnaverndar algjörlega að vettugi og sagði bara jú jú við ætlum samt að senda hann út og nú er kominn lokaákvörðun, lokaúrskurður Kærunefndar Útlendingamála og það á semsagt að senda Oscar einan út.“ Þau Sonja og Svavar segja ráðamenn engin svör hafa gefið en Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra hefur ekki gefið fréttastofu kost á viðtali vegna málsins í dag, þar sem hann sé staddur í útlöndum. „Okkur líður pínu þannig að það séu einhverjir embættismenn sem eru bara fúlir að hann sé kominn hingað aftur og að þeir ætli ekki að gefa sig í því að samþykkja hann á Íslandi. Eins og þeir hafi tapað málinu? Já eins og þetta sé þeirra persónulega tap að hann hafi komist hingað aftur og sé aftur orðinn vandamál fyrir Útlendingastofnun af því að það eru engin rök sem hníga til þess að lofa honum ekki að vera hérna, við erum tilbúin að hafa hann, það er enginn tilkostnaður.“ Flóttafólk á Íslandi Kólumbía Mál Oscars frá Kólumbíu Hælisleitendur Börn og uppeldi Tengdar fréttir Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Fósturforeldrar sautján ára kólumbísks drengs, sem hefur verið synjað um dvalarleyfi, segja stjórnvöld koma fram við hann eins og fullorðinn mann en ekki barn. Hann þori vart út úr húsi af ótta við að lögregla handtaki hann og fylgi honum úr landi. 22. apríl 2025 18:59 Faðirinn hafi ætlað að skilja hann eftir á flugvellinum Kona sem sótti um að verða fósturforeldri sextán ára pilts sem vísað var úr landi í dag segir að brösuglega hafi gengið að fá að kveðja hann í úrræði ríkislögreglustjóra fyrir brottför piltsins. Hún óttast að ekkert bíði hans í Kólumbíu. 15. október 2024 23:54 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Í úrskurði kærunefndar útlendingamála þar sem umsókn hins sautján ára gamla Oscars um landvistarleyfi er hafnað, segir meðal annars að strákurinn eigi fjölskyldu í heimalandi sínu Kólumbíu og að þar sé til staðar félagslegt kerfi auk barnaverndarkerfis. Ljóst sé að honum verði veitt móttaka barnaverndaryfirvalda og ekki sé sýnt fram á að drengurinn sæti ofsóknum í heimalandinu. Segir að Oscar hafi auk þess tjáð sig að takmörkuðu leyfi um aðstæður sínar í Kólumbíu. Segir í úrskurðinum að hann hafi óskað eftir því að gögn úr viðtali hans við barnaverndarþjónustu Suðurnesjabæja þar sem hann lýsi ofbeldi í sinn garð yrðu ekki lögð fram við afgreiðslu málsins. Standi ákvörðunin verður drengnum vísað úr landi í byrjun júní. Svavar Jóhannsson og Sonja Magnúsdóttir fósturforeldrar Oscars ræddu mál hans í Bítinu í morgun og segja að síðustu daga hafa verið mikla rússíbanareið. „Síðasta vika var eiginlega svart og hvítt. Við fengum fyrst fréttir frá Barnavernd Suðurnesja að þeir legðu til að Oscar fengi vernd og að þeir teldu enganveginn óhætt að senda hann til Kólumbíu aftur, við héldum að það myndi nú trompa flestallar aðrar ákvarðanir en nei nei Kærunefnd Útlendingamála virti þessa ákvörðun Barnaverndar algjörlega að vettugi og sagði bara jú jú við ætlum samt að senda hann út og nú er kominn lokaákvörðun, lokaúrskurður Kærunefndar Útlendingamála og það á semsagt að senda Oscar einan út.“ Þau Sonja og Svavar segja ráðamenn engin svör hafa gefið en Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra hefur ekki gefið fréttastofu kost á viðtali vegna málsins í dag, þar sem hann sé staddur í útlöndum. „Okkur líður pínu þannig að það séu einhverjir embættismenn sem eru bara fúlir að hann sé kominn hingað aftur og að þeir ætli ekki að gefa sig í því að samþykkja hann á Íslandi. Eins og þeir hafi tapað málinu? Já eins og þetta sé þeirra persónulega tap að hann hafi komist hingað aftur og sé aftur orðinn vandamál fyrir Útlendingastofnun af því að það eru engin rök sem hníga til þess að lofa honum ekki að vera hérna, við erum tilbúin að hafa hann, það er enginn tilkostnaður.“
Flóttafólk á Íslandi Kólumbía Mál Oscars frá Kólumbíu Hælisleitendur Börn og uppeldi Tengdar fréttir Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Fósturforeldrar sautján ára kólumbísks drengs, sem hefur verið synjað um dvalarleyfi, segja stjórnvöld koma fram við hann eins og fullorðinn mann en ekki barn. Hann þori vart út úr húsi af ótta við að lögregla handtaki hann og fylgi honum úr landi. 22. apríl 2025 18:59 Faðirinn hafi ætlað að skilja hann eftir á flugvellinum Kona sem sótti um að verða fósturforeldri sextán ára pilts sem vísað var úr landi í dag segir að brösuglega hafi gengið að fá að kveðja hann í úrræði ríkislögreglustjóra fyrir brottför piltsins. Hún óttast að ekkert bíði hans í Kólumbíu. 15. október 2024 23:54 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Fósturforeldrar sautján ára kólumbísks drengs, sem hefur verið synjað um dvalarleyfi, segja stjórnvöld koma fram við hann eins og fullorðinn mann en ekki barn. Hann þori vart út úr húsi af ótta við að lögregla handtaki hann og fylgi honum úr landi. 22. apríl 2025 18:59
Faðirinn hafi ætlað að skilja hann eftir á flugvellinum Kona sem sótti um að verða fósturforeldri sextán ára pilts sem vísað var úr landi í dag segir að brösuglega hafi gengið að fá að kveðja hann í úrræði ríkislögreglustjóra fyrir brottför piltsins. Hún óttast að ekkert bíði hans í Kólumbíu. 15. október 2024 23:54