„Við þurfum hjálp frá Guði“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. maí 2025 21:53 Stefán Arnarson biður um hjálp frá Guði í næsta leik. Vísir/Hulda Margrét Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, segir að liðið þurfi hjálp frá æðri máttarvöldum til að eiga möguleika gegn Val í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. „Við spiluðum fyrri hálfleikinn vel bæði varnar- og sóknarlega. Það var virkilega fínn hálfleikur, en við komum bara illa út og byrjum að klikka á færum. Þá hættum við að spila vörn og við bara hrundum. Liðið var lítið í sér og það þýðir ekkert í úrslitaleik að vera svona lítill. Sérstaklega á móti svona góðu liði eins og Valur er,“ sagði Stefán í leikslok. Það að Stefán segi að liðið hafi verið lítið í sér á líklega vel við því um tíma virtust Haukar ekki getað skorað. Hafdís Renötudóttir byrjaði seinni hálfleikinn frábærlega í marki Vals og leikmenn Hauka fóru inn í skelina. „Það geta allir klikkað á skotum, en maður á alltaf að geta staðið vörn. Við vorum líka að leka þar en höfðum spilað vörnina mjög vel í fyrri hálfleik. Það eru vonbrigði að missa leikinn svona fljótt úr höndunum. Þetta var kaflaskiptur leikur, það er ljóst.“ Stefán segist þó taka jákvæða punkta með sér inn í næsta leik. Takist Haukum ekki að vinna þann leik, sem fram fer á mánudaginn, er Valur Íslandsmeistari. „Fyrri hálfleikur var jákvæður og margir að spila vel þar. Margt gott, en við þurfum að spila vel í 60 mínútur til að vinna Val.“ En hvað þarf að gerast svo Haukar vinni á mánudaginn? „Ég ætla bara að fá að vitna í körfuboltamennina. Við þurfum hjálp frá Guði,“ sagði Stefán að lokum. Olís-deild kvenna Valur Haukar Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
„Við spiluðum fyrri hálfleikinn vel bæði varnar- og sóknarlega. Það var virkilega fínn hálfleikur, en við komum bara illa út og byrjum að klikka á færum. Þá hættum við að spila vörn og við bara hrundum. Liðið var lítið í sér og það þýðir ekkert í úrslitaleik að vera svona lítill. Sérstaklega á móti svona góðu liði eins og Valur er,“ sagði Stefán í leikslok. Það að Stefán segi að liðið hafi verið lítið í sér á líklega vel við því um tíma virtust Haukar ekki getað skorað. Hafdís Renötudóttir byrjaði seinni hálfleikinn frábærlega í marki Vals og leikmenn Hauka fóru inn í skelina. „Það geta allir klikkað á skotum, en maður á alltaf að geta staðið vörn. Við vorum líka að leka þar en höfðum spilað vörnina mjög vel í fyrri hálfleik. Það eru vonbrigði að missa leikinn svona fljótt úr höndunum. Þetta var kaflaskiptur leikur, það er ljóst.“ Stefán segist þó taka jákvæða punkta með sér inn í næsta leik. Takist Haukum ekki að vinna þann leik, sem fram fer á mánudaginn, er Valur Íslandsmeistari. „Fyrri hálfleikur var jákvæður og margir að spila vel þar. Margt gott, en við þurfum að spila vel í 60 mínútur til að vinna Val.“ En hvað þarf að gerast svo Haukar vinni á mánudaginn? „Ég ætla bara að fá að vitna í körfuboltamennina. Við þurfum hjálp frá Guði,“ sagði Stefán að lokum.
Olís-deild kvenna Valur Haukar Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni