„Við þurfum hjálp frá Guði“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. maí 2025 21:53 Stefán Arnarson biður um hjálp frá Guði í næsta leik. Vísir/Hulda Margrét Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, segir að liðið þurfi hjálp frá æðri máttarvöldum til að eiga möguleika gegn Val í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. „Við spiluðum fyrri hálfleikinn vel bæði varnar- og sóknarlega. Það var virkilega fínn hálfleikur, en við komum bara illa út og byrjum að klikka á færum. Þá hættum við að spila vörn og við bara hrundum. Liðið var lítið í sér og það þýðir ekkert í úrslitaleik að vera svona lítill. Sérstaklega á móti svona góðu liði eins og Valur er,“ sagði Stefán í leikslok. Það að Stefán segi að liðið hafi verið lítið í sér á líklega vel við því um tíma virtust Haukar ekki getað skorað. Hafdís Renötudóttir byrjaði seinni hálfleikinn frábærlega í marki Vals og leikmenn Hauka fóru inn í skelina. „Það geta allir klikkað á skotum, en maður á alltaf að geta staðið vörn. Við vorum líka að leka þar en höfðum spilað vörnina mjög vel í fyrri hálfleik. Það eru vonbrigði að missa leikinn svona fljótt úr höndunum. Þetta var kaflaskiptur leikur, það er ljóst.“ Stefán segist þó taka jákvæða punkta með sér inn í næsta leik. Takist Haukum ekki að vinna þann leik, sem fram fer á mánudaginn, er Valur Íslandsmeistari. „Fyrri hálfleikur var jákvæður og margir að spila vel þar. Margt gott, en við þurfum að spila vel í 60 mínútur til að vinna Val.“ En hvað þarf að gerast svo Haukar vinni á mánudaginn? „Ég ætla bara að fá að vitna í körfuboltamennina. Við þurfum hjálp frá Guði,“ sagði Stefán að lokum. Olís-deild kvenna Valur Haukar Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
„Við spiluðum fyrri hálfleikinn vel bæði varnar- og sóknarlega. Það var virkilega fínn hálfleikur, en við komum bara illa út og byrjum að klikka á færum. Þá hættum við að spila vörn og við bara hrundum. Liðið var lítið í sér og það þýðir ekkert í úrslitaleik að vera svona lítill. Sérstaklega á móti svona góðu liði eins og Valur er,“ sagði Stefán í leikslok. Það að Stefán segi að liðið hafi verið lítið í sér á líklega vel við því um tíma virtust Haukar ekki getað skorað. Hafdís Renötudóttir byrjaði seinni hálfleikinn frábærlega í marki Vals og leikmenn Hauka fóru inn í skelina. „Það geta allir klikkað á skotum, en maður á alltaf að geta staðið vörn. Við vorum líka að leka þar en höfðum spilað vörnina mjög vel í fyrri hálfleik. Það eru vonbrigði að missa leikinn svona fljótt úr höndunum. Þetta var kaflaskiptur leikur, það er ljóst.“ Stefán segist þó taka jákvæða punkta með sér inn í næsta leik. Takist Haukum ekki að vinna þann leik, sem fram fer á mánudaginn, er Valur Íslandsmeistari. „Fyrri hálfleikur var jákvæður og margir að spila vel þar. Margt gott, en við þurfum að spila vel í 60 mínútur til að vinna Val.“ En hvað þarf að gerast svo Haukar vinni á mánudaginn? „Ég ætla bara að fá að vitna í körfuboltamennina. Við þurfum hjálp frá Guði,“ sagði Stefán að lokum.
Olís-deild kvenna Valur Haukar Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira