Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Aron Guðmundsson skrifar 24. maí 2025 09:05 Ómar Ingi Magnússon hefur átt góð ár hjá Magdeburg. Javier Borrego/Getty Images Þrátt fyrir áhuga annarra liða heillaði íslenska landsliðsmanninn ekkert meira en að skrifa undir nýjan samning fram til ársins 2028 hjá Magdeburg. Þar sér hann fram á að tækifæri til þess að vinna fleiri titla. Þegar að nýja samningi Ómars við Magdeburg lýkur verður hann búinn að vera á mála hjá félaginu í átta ár. Eftir að hafa verið einn besti leikmaður þýsku deildarinnar undanfarin ár fann hann að sjálfsögðu fyrir áhuga annarra liða en ákvað að halda tryggð við Magdeburg. „Það var alveg áhugi frá öðrum aðilum, mig langaði bara ekki að skipta yfir í eitthvað sem ég var óviss með. Ekki skipta bara til þess eins að skipta. Ég hef það gott hér, er með gott hlutverk og í frábæru liði. Það mun að mörgu leiti haldast svipað allavegana fram til ársins 2028. Það verða einhverjar breytingar en kjarninn verður sá sami. Þetta er geggjaður klúbbur, það er búið að ganga vel síðustu ár. Ég sé bara svolítið fram á að það muni halda áfram. Liðið er í góðum séns á að berjast um alla titla og ég er í mjög góðri stöðu innan liðsins, með stórt hlutverk.“ Hjá Magdeburg hefur Ómar unnið allt sem hægt er að vinna en þyrstir í meira, auðvitað titla en ekki síður persónulega bætingu. „Verða alltaf betri og betri, það er alltaf markmiðið. Ekki endilega vera pæla í einhverju þannig lagað. Auðvitað viltu alltaf vinna titla og allt það en líka að spila enn á besta gæðastigi í bestu deildinni, vera í Meistaradeildinni. Þetta er eitt af bestu liðum í heimi, ég var meira að fókusa á það og að verða áfram betri.“ Magdeburg hefur titil að verja í þýsku deildinni en er fimm stigum á eftir toppliðum Füchse Berlin og Melsungen en tvo leiki til góða og fimm leiki eftir á tímabilinu. Þá er liðið komið í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar og framundan undanúrslitaleikur gegn Barcelona. „Það er búið að vera smá meiðslavesen á okkur á þessu tímabili, sérstaklega fyrri og í kringum jól. Við erum búnir að tapa aðeins fleiri stigum en við hefðum viljað og þurfum því að treysta á aðra til þess að ná í titilinn. Það eru sex leikir eftir í deild og við verðum að sjá hvað gerist. Svo er úrslitahelgin framundan í Meistaradeildinni. Það er alveg séns á tveimur titlum enn þá en þýski titillinn verður aðeins erfiðari í að ná.“ Þýski handboltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Þegar að nýja samningi Ómars við Magdeburg lýkur verður hann búinn að vera á mála hjá félaginu í átta ár. Eftir að hafa verið einn besti leikmaður þýsku deildarinnar undanfarin ár fann hann að sjálfsögðu fyrir áhuga annarra liða en ákvað að halda tryggð við Magdeburg. „Það var alveg áhugi frá öðrum aðilum, mig langaði bara ekki að skipta yfir í eitthvað sem ég var óviss með. Ekki skipta bara til þess eins að skipta. Ég hef það gott hér, er með gott hlutverk og í frábæru liði. Það mun að mörgu leiti haldast svipað allavegana fram til ársins 2028. Það verða einhverjar breytingar en kjarninn verður sá sami. Þetta er geggjaður klúbbur, það er búið að ganga vel síðustu ár. Ég sé bara svolítið fram á að það muni halda áfram. Liðið er í góðum séns á að berjast um alla titla og ég er í mjög góðri stöðu innan liðsins, með stórt hlutverk.“ Hjá Magdeburg hefur Ómar unnið allt sem hægt er að vinna en þyrstir í meira, auðvitað titla en ekki síður persónulega bætingu. „Verða alltaf betri og betri, það er alltaf markmiðið. Ekki endilega vera pæla í einhverju þannig lagað. Auðvitað viltu alltaf vinna titla og allt það en líka að spila enn á besta gæðastigi í bestu deildinni, vera í Meistaradeildinni. Þetta er eitt af bestu liðum í heimi, ég var meira að fókusa á það og að verða áfram betri.“ Magdeburg hefur titil að verja í þýsku deildinni en er fimm stigum á eftir toppliðum Füchse Berlin og Melsungen en tvo leiki til góða og fimm leiki eftir á tímabilinu. Þá er liðið komið í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar og framundan undanúrslitaleikur gegn Barcelona. „Það er búið að vera smá meiðslavesen á okkur á þessu tímabili, sérstaklega fyrri og í kringum jól. Við erum búnir að tapa aðeins fleiri stigum en við hefðum viljað og þurfum því að treysta á aðra til þess að ná í titilinn. Það eru sex leikir eftir í deild og við verðum að sjá hvað gerist. Svo er úrslitahelgin framundan í Meistaradeildinni. Það er alveg séns á tveimur titlum enn þá en þýski titillinn verður aðeins erfiðari í að ná.“
Þýski handboltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira