„Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. maí 2025 22:03 Rúnar Kárason sækir að marki Vals í leik kvöldsins. Rúnar Kárason varð Íslandsmeistari í handbolta í þriðja sinn í kvöld er Fram vann eins marks sigur gegn Val í úrslitum Olís-deildar karla, 27-28. „Þetta er svona á pari við þegar ég varð meistari með ÍBV, en samt allt öðruvísi,“ sagði Rúnar í samtali við Vísi í leikslok. „Það er erfitt að bera þetta saman. Þetta er eins og börnin manns. Bara ógeðslega gaman og ógeðslega mikið unnið fyrir þessu. Það er bara ógeðslega gaman að sjá stemninguna sem er komin í Fram-hverfið í Úlfarsárdal. Að við getum verðlaunað fólkið með þessu er bara geggjað.“ Þá nýtti Rúnar einnig tækifærið og hrósaði liðsfélögum sínum, sem hann hefur sjálfur oft talað um að séu eins og börnin hans, eins og titlarnir. „Þessir gæjar eru bara sigurvegarar. Þeir eru búnir að vinna allt í yngri flokkunum og þeir þurftu bara aðeins að aðlagast meistaraflokki og halda síðan bara uppteknum hætti. Þetta eru gæjar sem eru búnir að vinna titla á hverju ári frá því að þeir voru tíu ára pollar og þeir lögðu á sig það sem þeir þurftu til að geta haldið áfram í meistaraflokki. Þetta eru ógeðslega flottir gæjar. Ógeðslega duglegir, faglegir og móttækilegir fyrir leiðbeiningum og krítík og eru tilbúnir að leggja geðveikt á sig. Ég væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni þegar að því kemur.“ „Það er sannur heiður að fá að upplifa þetta með þeim. Það eru þeir sem græja þetta. Ég er bara einhver svona stuðningsfulltrúi finnst mér. Þetta er bara ógeðslgea gaman.“ Að lokum segist Rúnar ætla að halda áfram á næsta tímabili, þrátt fyrir að verða 37 ára gamall um helgina. „Ég ætla að halda eitthvað áfram. En þegar maður er kominn á þennan aldur er þetta bara eitt ár í einu. Mér líður vel. Það er að verða kominn júní og ég er enn að spila,“ sagði Rúnar að lokum. Olís-deild karla Fram Valur Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
„Þetta er svona á pari við þegar ég varð meistari með ÍBV, en samt allt öðruvísi,“ sagði Rúnar í samtali við Vísi í leikslok. „Það er erfitt að bera þetta saman. Þetta er eins og börnin manns. Bara ógeðslega gaman og ógeðslega mikið unnið fyrir þessu. Það er bara ógeðslega gaman að sjá stemninguna sem er komin í Fram-hverfið í Úlfarsárdal. Að við getum verðlaunað fólkið með þessu er bara geggjað.“ Þá nýtti Rúnar einnig tækifærið og hrósaði liðsfélögum sínum, sem hann hefur sjálfur oft talað um að séu eins og börnin hans, eins og titlarnir. „Þessir gæjar eru bara sigurvegarar. Þeir eru búnir að vinna allt í yngri flokkunum og þeir þurftu bara aðeins að aðlagast meistaraflokki og halda síðan bara uppteknum hætti. Þetta eru gæjar sem eru búnir að vinna titla á hverju ári frá því að þeir voru tíu ára pollar og þeir lögðu á sig það sem þeir þurftu til að geta haldið áfram í meistaraflokki. Þetta eru ógeðslega flottir gæjar. Ógeðslega duglegir, faglegir og móttækilegir fyrir leiðbeiningum og krítík og eru tilbúnir að leggja geðveikt á sig. Ég væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni þegar að því kemur.“ „Það er sannur heiður að fá að upplifa þetta með þeim. Það eru þeir sem græja þetta. Ég er bara einhver svona stuðningsfulltrúi finnst mér. Þetta er bara ógeðslgea gaman.“ Að lokum segist Rúnar ætla að halda áfram á næsta tímabili, þrátt fyrir að verða 37 ára gamall um helgina. „Ég ætla að halda eitthvað áfram. En þegar maður er kominn á þennan aldur er þetta bara eitt ár í einu. Mér líður vel. Það er að verða kominn júní og ég er enn að spila,“ sagði Rúnar að lokum.
Olís-deild karla Fram Valur Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira