„Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. maí 2025 22:03 Rúnar Kárason sækir að marki Vals í leik kvöldsins. Rúnar Kárason varð Íslandsmeistari í handbolta í þriðja sinn í kvöld er Fram vann eins marks sigur gegn Val í úrslitum Olís-deildar karla, 27-28. „Þetta er svona á pari við þegar ég varð meistari með ÍBV, en samt allt öðruvísi,“ sagði Rúnar í samtali við Vísi í leikslok. „Það er erfitt að bera þetta saman. Þetta er eins og börnin manns. Bara ógeðslega gaman og ógeðslega mikið unnið fyrir þessu. Það er bara ógeðslega gaman að sjá stemninguna sem er komin í Fram-hverfið í Úlfarsárdal. Að við getum verðlaunað fólkið með þessu er bara geggjað.“ Þá nýtti Rúnar einnig tækifærið og hrósaði liðsfélögum sínum, sem hann hefur sjálfur oft talað um að séu eins og börnin hans, eins og titlarnir. „Þessir gæjar eru bara sigurvegarar. Þeir eru búnir að vinna allt í yngri flokkunum og þeir þurftu bara aðeins að aðlagast meistaraflokki og halda síðan bara uppteknum hætti. Þetta eru gæjar sem eru búnir að vinna titla á hverju ári frá því að þeir voru tíu ára pollar og þeir lögðu á sig það sem þeir þurftu til að geta haldið áfram í meistaraflokki. Þetta eru ógeðslega flottir gæjar. Ógeðslega duglegir, faglegir og móttækilegir fyrir leiðbeiningum og krítík og eru tilbúnir að leggja geðveikt á sig. Ég væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni þegar að því kemur.“ „Það er sannur heiður að fá að upplifa þetta með þeim. Það eru þeir sem græja þetta. Ég er bara einhver svona stuðningsfulltrúi finnst mér. Þetta er bara ógeðslgea gaman.“ Að lokum segist Rúnar ætla að halda áfram á næsta tímabili, þrátt fyrir að verða 37 ára gamall um helgina. „Ég ætla að halda eitthvað áfram. En þegar maður er kominn á þennan aldur er þetta bara eitt ár í einu. Mér líður vel. Það er að verða kominn júní og ég er enn að spila,“ sagði Rúnar að lokum. Olís-deild karla Fram Valur Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
„Þetta er svona á pari við þegar ég varð meistari með ÍBV, en samt allt öðruvísi,“ sagði Rúnar í samtali við Vísi í leikslok. „Það er erfitt að bera þetta saman. Þetta er eins og börnin manns. Bara ógeðslega gaman og ógeðslega mikið unnið fyrir þessu. Það er bara ógeðslega gaman að sjá stemninguna sem er komin í Fram-hverfið í Úlfarsárdal. Að við getum verðlaunað fólkið með þessu er bara geggjað.“ Þá nýtti Rúnar einnig tækifærið og hrósaði liðsfélögum sínum, sem hann hefur sjálfur oft talað um að séu eins og börnin hans, eins og titlarnir. „Þessir gæjar eru bara sigurvegarar. Þeir eru búnir að vinna allt í yngri flokkunum og þeir þurftu bara aðeins að aðlagast meistaraflokki og halda síðan bara uppteknum hætti. Þetta eru gæjar sem eru búnir að vinna titla á hverju ári frá því að þeir voru tíu ára pollar og þeir lögðu á sig það sem þeir þurftu til að geta haldið áfram í meistaraflokki. Þetta eru ógeðslega flottir gæjar. Ógeðslega duglegir, faglegir og móttækilegir fyrir leiðbeiningum og krítík og eru tilbúnir að leggja geðveikt á sig. Ég væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni þegar að því kemur.“ „Það er sannur heiður að fá að upplifa þetta með þeim. Það eru þeir sem græja þetta. Ég er bara einhver svona stuðningsfulltrúi finnst mér. Þetta er bara ógeðslgea gaman.“ Að lokum segist Rúnar ætla að halda áfram á næsta tímabili, þrátt fyrir að verða 37 ára gamall um helgina. „Ég ætla að halda eitthvað áfram. En þegar maður er kominn á þennan aldur er þetta bara eitt ár í einu. Mér líður vel. Það er að verða kominn júní og ég er enn að spila,“ sagði Rúnar að lokum.
Olís-deild karla Fram Valur Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira