Svona verður Sæbraut í stokki Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. maí 2025 20:56 Hér má sjá þann kafla Sæbrautar sem fer í stokk. Vísir/Sara Breytingar á Vogahverfi þegar Sæbraut verður sett í stokk munu auka öryggi gangandi og hjólandi og bæta hljóð- og loftgæði. Gert er ráð fyrir verklokum árið 2030 og er ráðgert að verkið kosti um 25 milljarða króna. Um kílómeters langur kafli af Sæbrautinni verður settur í stokk, frá Miklubraut og norður fyrir gatnamót Kleppsmýrarvegar og Skeiðarvogs. Tvær almennar akreinar verða í hvora átt og þriðja akrein, sem leiðir til að- og fráreina inn í og út úr hverfunum. „Þetta mun auðvitað greiða leið akandi vegfarenda á sama tíma og það eru tvenn umferðarljós sem fara út og það eru þau sem geta verið ákveðin í hindrun í för fólks þegar mikil umferð er í gangi,“ segir Dóra Björt Guðjónsdóttir formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Á yfirborðinu verður útbúinn borgargarður, nægur gróður og aðstaða til útivistar og hreyfingar. Leggja á mikla göngu- og hjólastíga og Borgarlínan mun þvera suðurhluta stokksins. „Þetta mun stórbæta lífsgæði fyrir þessi tvö aðliggjandi hverfi sem eru nú rist í sundur af stórri umferðarþungri götu,“ segir Dóra. Þessi loftmynd sýnir vel hvaða kafli Sæbrautar er undir.Vísir „Á sama tíma er þetta algjör forsenda fyrir borgarlínu og austur-vestur tengingu hennar sem mun fara yfir stokkinn á suðurendanum.“ Gert er ráð fyrir nokkrum umferðartöfum þegar framkvæmdir hefjast. Bráðabirgðavegur, með tvær akreinar, í báðar áttir, verður útbúinn fyrir austan Sæbraut á meðan á framkvæmdum stendur auk þess sem gert er ráð fyrir að umferð aukist um nærliggjandi götur. „Og það verður gerður ákveðinn veggur til að skerma byggðina frá hljóðmengun og loftmengun.“ Skipulag Reykjavík Umferðaröryggi Borgarlína Sæbrautarstokkur Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Sjá meira
Um kílómeters langur kafli af Sæbrautinni verður settur í stokk, frá Miklubraut og norður fyrir gatnamót Kleppsmýrarvegar og Skeiðarvogs. Tvær almennar akreinar verða í hvora átt og þriðja akrein, sem leiðir til að- og fráreina inn í og út úr hverfunum. „Þetta mun auðvitað greiða leið akandi vegfarenda á sama tíma og það eru tvenn umferðarljós sem fara út og það eru þau sem geta verið ákveðin í hindrun í för fólks þegar mikil umferð er í gangi,“ segir Dóra Björt Guðjónsdóttir formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Á yfirborðinu verður útbúinn borgargarður, nægur gróður og aðstaða til útivistar og hreyfingar. Leggja á mikla göngu- og hjólastíga og Borgarlínan mun þvera suðurhluta stokksins. „Þetta mun stórbæta lífsgæði fyrir þessi tvö aðliggjandi hverfi sem eru nú rist í sundur af stórri umferðarþungri götu,“ segir Dóra. Þessi loftmynd sýnir vel hvaða kafli Sæbrautar er undir.Vísir „Á sama tíma er þetta algjör forsenda fyrir borgarlínu og austur-vestur tengingu hennar sem mun fara yfir stokkinn á suðurendanum.“ Gert er ráð fyrir nokkrum umferðartöfum þegar framkvæmdir hefjast. Bráðabirgðavegur, með tvær akreinar, í báðar áttir, verður útbúinn fyrir austan Sæbraut á meðan á framkvæmdum stendur auk þess sem gert er ráð fyrir að umferð aukist um nærliggjandi götur. „Og það verður gerður ákveðinn veggur til að skerma byggðina frá hljóðmengun og loftmengun.“
Skipulag Reykjavík Umferðaröryggi Borgarlína Sæbrautarstokkur Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Sjá meira