„Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Valur Páll Eiríksson skrifar 17. maí 2025 18:01 Hildigunnur var meyr og stolt eftir leik. Vísir/Anton Brink Hildigunnur Einarsdóttir var að spila einn af síðustu handboltaleikjunum á sínum ferli er Valur skráði sig í sögubækurnar með sigri í úrslitaleik EHF-bikarsins. Tilfinningarnar voru eftir því. „Þetta er náttúrulega bara galið. Ég held það sé ekki hægt að finna lýsingarorð yfir þetta. Við erum bara að skrifa okkur á spjöld sögunnar,“ segir Hildigunnur eftir leik. Valur vann 25-24 sigur og einvígið samanlagt með einu marki í leik sem varð helst til of spennandi í lokin eftir að Valur hafði verið með öll völd lengi vel. Valskonur eru fyrsta íslenska kvennaliðið til að vinna Evróputitil og hafa gert gríðarvel í keppninni í allan vetur og unnið hvert stórliðið á fætur öðru. „Þetta er búið að vera svo geðveikt ævintýri og að klára þetta hérna á heimavelli fyrir stútfullum Hlíðarenda. Þetta gæti ekki verið betra,“ segir Hildigunnur. Hildigunnur var grátbólgin í viðtalinu en hún kveðst hafa farið að gráta strax og lokaflautið gall. „Ég byrjaði bara að gráta. Ég réði ekki við neitt. Ég var svo meyr og stolt og fegin að þetta sé búið en samt svo gaman að við séum búnar að klára þetta. Þetta er óraunverulegt. Maður fékk gæsahúð í upphitun og þetta er ólýsanlegt,“ segir Hildigunnur. Viðtalið má sjá í spilaranum. Valur EHF-bikarinn Handbolti Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
„Þetta er náttúrulega bara galið. Ég held það sé ekki hægt að finna lýsingarorð yfir þetta. Við erum bara að skrifa okkur á spjöld sögunnar,“ segir Hildigunnur eftir leik. Valur vann 25-24 sigur og einvígið samanlagt með einu marki í leik sem varð helst til of spennandi í lokin eftir að Valur hafði verið með öll völd lengi vel. Valskonur eru fyrsta íslenska kvennaliðið til að vinna Evróputitil og hafa gert gríðarvel í keppninni í allan vetur og unnið hvert stórliðið á fætur öðru. „Þetta er búið að vera svo geðveikt ævintýri og að klára þetta hérna á heimavelli fyrir stútfullum Hlíðarenda. Þetta gæti ekki verið betra,“ segir Hildigunnur. Hildigunnur var grátbólgin í viðtalinu en hún kveðst hafa farið að gráta strax og lokaflautið gall. „Ég byrjaði bara að gráta. Ég réði ekki við neitt. Ég var svo meyr og stolt og fegin að þetta sé búið en samt svo gaman að við séum búnar að klára þetta. Þetta er óraunverulegt. Maður fékk gæsahúð í upphitun og þetta er ólýsanlegt,“ segir Hildigunnur. Viðtalið má sjá í spilaranum.
Valur EHF-bikarinn Handbolti Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira