„Menn vissu bara upp á sig sökina“ Andri Már Eggertsson og Arnar Skúli Atlason skrifa 14. maí 2025 22:43 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Stólanna, sagði sína menn vita upp á sig sökuna eftir leik tvö í einvíginu. Vísir/Hulda Margrét Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega ánægður með sigur í hörkuleik gegn Stjörnunni í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Stjarnan var kjöldregin í leik tvö og var þjálfarinn sáttur með hvernig sínir menn svöruðu. „Þetta var aðeins betra. bara þvílíkur munur. menn vissu bara upp á sig sökina. Vil ekki segja að við höfum verið slakir allan leikinn en bara missum hausinn en allt annað hugarfar núna. Miklu jákvæðari orka, samheldni, menn að einblína á réttu hlutina. Það skilaði sér.“ Tindastóll tók 40 vítaskot í dag eftir að hafa skotið alls 25 í seríunni fram að leiknum í kvöld. Var áhersla að keyra á körfuna í kvöld? „Það var dæmt á Stjörnuna þegar við vorum að sækja á þá núna. Við erum alltaf sækja grimmt á þá og teljum okkur eiga að fá enn fleiri villur þess vegna. Við þurfum að halda áfram að vera agressífir, sækja á hringinn og fara á blokkina. Gera þessa hluti sem við viljum gera. Svo er þetta kannski vörnin í fjórða leikhluta sem skilar þessu í lokin.“ Hilmar Smári Henningsson skoraði 20 stig í fyrri hálfleik en aðeins tvö í seinni hálfleik, gerðu þitt eitthvað í hálfleik til að stoppa hann? „Við vildum helst að hann fengi ekki boltann. Þú talaðir um Ægi (Þór Steinarsson) fyrir þennan leik. Hilmar Smári núna, þetta eru bara þvílíkir kóngar. Það er meira en að segja það að stoppa þá. Þó maður leggi mönnum línurnar hvernig á að stöðva þá þá er það bara hægara sagt en gert. Þetta eru bara fáránlega góðir leikmenn. Stundum nærðu að hægja á þeim og stundum ekki. Mér fannst Arnar (Björnsson) gera fáranlega vel á Ægi hérna í þessum leik.“ Þið klárið þetta í fjórða leikhluta með 11 stiga spretti. Hvað fóru þið að gera ? „Þegar við náðum að tengja einhver stopp. Við vorum að fá okkur trekk í trekk í trekk. Við vorum að skora en aldrei að fá einhver stopp svo það taldi eitthvað almennilega. Svo vorum við 5-6 mínútur að byggja upp eitthvað 5-7 stiga forskot en svo kom alltaf eitthvað svona sem við vorum bara vitlausir. Fá á okkur óíþróttamannslega villu eða sækja 1 á móti 3. Stjarnan refsaði bara í hvert skipti. Þannig þessar 5-6 mínútur sem tók að byggja upp eitthvað forskot það fór oft bara á mínútu stuttu seinna. Við þurfum að vera agaðir, það er bara lykilatriðið fyrir okkur að vera bæði í vörn og sókn.“ Körfubolti Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Sjá meira
„Þetta var aðeins betra. bara þvílíkur munur. menn vissu bara upp á sig sökina. Vil ekki segja að við höfum verið slakir allan leikinn en bara missum hausinn en allt annað hugarfar núna. Miklu jákvæðari orka, samheldni, menn að einblína á réttu hlutina. Það skilaði sér.“ Tindastóll tók 40 vítaskot í dag eftir að hafa skotið alls 25 í seríunni fram að leiknum í kvöld. Var áhersla að keyra á körfuna í kvöld? „Það var dæmt á Stjörnuna þegar við vorum að sækja á þá núna. Við erum alltaf sækja grimmt á þá og teljum okkur eiga að fá enn fleiri villur þess vegna. Við þurfum að halda áfram að vera agressífir, sækja á hringinn og fara á blokkina. Gera þessa hluti sem við viljum gera. Svo er þetta kannski vörnin í fjórða leikhluta sem skilar þessu í lokin.“ Hilmar Smári Henningsson skoraði 20 stig í fyrri hálfleik en aðeins tvö í seinni hálfleik, gerðu þitt eitthvað í hálfleik til að stoppa hann? „Við vildum helst að hann fengi ekki boltann. Þú talaðir um Ægi (Þór Steinarsson) fyrir þennan leik. Hilmar Smári núna, þetta eru bara þvílíkir kóngar. Það er meira en að segja það að stoppa þá. Þó maður leggi mönnum línurnar hvernig á að stöðva þá þá er það bara hægara sagt en gert. Þetta eru bara fáránlega góðir leikmenn. Stundum nærðu að hægja á þeim og stundum ekki. Mér fannst Arnar (Björnsson) gera fáranlega vel á Ægi hérna í þessum leik.“ Þið klárið þetta í fjórða leikhluta með 11 stiga spretti. Hvað fóru þið að gera ? „Þegar við náðum að tengja einhver stopp. Við vorum að fá okkur trekk í trekk í trekk. Við vorum að skora en aldrei að fá einhver stopp svo það taldi eitthvað almennilega. Svo vorum við 5-6 mínútur að byggja upp eitthvað 5-7 stiga forskot en svo kom alltaf eitthvað svona sem við vorum bara vitlausir. Fá á okkur óíþróttamannslega villu eða sækja 1 á móti 3. Stjarnan refsaði bara í hvert skipti. Þannig þessar 5-6 mínútur sem tók að byggja upp eitthvað forskot það fór oft bara á mínútu stuttu seinna. Við þurfum að vera agaðir, það er bara lykilatriðið fyrir okkur að vera bæði í vörn og sókn.“
Körfubolti Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Sjá meira