Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sindri Sverrisson skrifar 13. maí 2025 08:32 Íslenskt handboltaáhugafólk þekkir Rasmus Lauge vel eftir framgöngu hans með hinu sigursæla landsliði Dana. Hann glímir nú ásamt fjölskyldu sinni við risavaxið verkefni utan vallar. EPA-EFE/Tibor Illyes Danska handboltastjarnan Rasmus Lauge hefur verið í hléi frá handbolta síðustu þrjá mánuði. Nú hafa þau Sabrina Jepsen, kona hans, greint frá ástæðunni en dóttir þeirra fæddist löngu fyrir settan dag og er enn á sjúkrahúsi. Bjerringbro-Silkeborg, félagslið Lauge sem Guðmundur Bragi Ástþórsson leikur einnig með, tilkynnti í mars að Lauge yrði frá keppni í ótilgreindan tíma af fjölskylduástæðum. Lauge og Jepsen hafa nú sjálf deilt ástæðunni á samfélagsmiðlum en þau áttu von á sínu þriðja barni í júní í sumar. Þau skrifuðu á Instagram: „Seint um kvöld í febrúar urðum við foreldrar í þriðja sinn, þegar Anna litla kom í heiminn. Það gerðist með mjög óvæntum og dramatískum hætti, og allt, allt of snemma! Þetta hafa verið langir mánuðir af endalausum áhyggjum, svo miklum ótta, svefnlausum nóttum og fjölda tára! Það er enn langt í það að við yfirgefum nýburagjörgæsluna en hvern dag erum við skrefi nær því að fara heim. Hún berst og við berjumst með henni.“ View this post on Instagram A post shared by Sabrina Jepsen (@sabrina_jepsen) Með færslunni fylgdi mynd af dótturinni ungu. Fyrir eiga Lauge og Jepsen saman einn son og eina dóttur. Lauge, sem er 33 ára, er þrautreyndur landsliðsmaður og varð Ólympíumeistari með Dönum í fyrra og heimsmeistari í þriðja sinn í janúar síðastliðnum, auk þess að hafa orðið Evrópumeistari árið 2012. Án hans hefur Bjerringbro-Silkeborg ekki gengið vel að undanförnu og er liðið án sigurs í fyrstu þremur leikjunum í sínum riðli í úrslitakeppninni í Danmörku. Danski handboltinn Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda Körfubolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Sjá meira
Bjerringbro-Silkeborg, félagslið Lauge sem Guðmundur Bragi Ástþórsson leikur einnig með, tilkynnti í mars að Lauge yrði frá keppni í ótilgreindan tíma af fjölskylduástæðum. Lauge og Jepsen hafa nú sjálf deilt ástæðunni á samfélagsmiðlum en þau áttu von á sínu þriðja barni í júní í sumar. Þau skrifuðu á Instagram: „Seint um kvöld í febrúar urðum við foreldrar í þriðja sinn, þegar Anna litla kom í heiminn. Það gerðist með mjög óvæntum og dramatískum hætti, og allt, allt of snemma! Þetta hafa verið langir mánuðir af endalausum áhyggjum, svo miklum ótta, svefnlausum nóttum og fjölda tára! Það er enn langt í það að við yfirgefum nýburagjörgæsluna en hvern dag erum við skrefi nær því að fara heim. Hún berst og við berjumst með henni.“ View this post on Instagram A post shared by Sabrina Jepsen (@sabrina_jepsen) Með færslunni fylgdi mynd af dótturinni ungu. Fyrir eiga Lauge og Jepsen saman einn son og eina dóttur. Lauge, sem er 33 ára, er þrautreyndur landsliðsmaður og varð Ólympíumeistari með Dönum í fyrra og heimsmeistari í þriðja sinn í janúar síðastliðnum, auk þess að hafa orðið Evrópumeistari árið 2012. Án hans hefur Bjerringbro-Silkeborg ekki gengið vel að undanförnu og er liðið án sigurs í fyrstu þremur leikjunum í sínum riðli í úrslitakeppninni í Danmörku.
Danski handboltinn Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda Körfubolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Sjá meira