Hækkanir á Asíumörkuðum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. maí 2025 06:46 Verð á gulli hefur einnig lækkað eilítið í dag. EPA Nokkrar hækkanir urðu á Asíumörkuðum í nótt en svo virðist sem fjárfestar bindi vonir við að samningaviðræður Bandaríkjanna og Kína um tolla og innflutning muni skila árangri og lægja ófriðaröldurnar sem dunið hafa á fjármálakerfum heims. Háttsettar sendinefndir ríkjanna sátu á rökstólum í Sviss alla helgina og jákvæðar fregnir hafa borist um að viðræðurnar hafi verið uppbyggilegar og á jákvæðum nótum. Stjórnvöld í Bandaríkjunum segja samning í höfn en enn hefur lítið verið gefið út um hvað búið er að samþykkja. Vísitölur í Hong Kong fóru upp um rúmt prósent við fréttirnar og í Japan hækkuðu bréf einnig lítillega. Verð á gulli hefur einnig lækkað eilítið, sem bendir til að fjárfestar séu óragari við að fjárfesta í hlutabréfum frekar og olíuverð hefur hækkað, sem sýnir aukna tiltrú manna á því að framleiðsla muni aukast á næstunni. Búist er við því að síðar í dag verði nánari upplýsingar gefnar um hverju viðræðurnar í Sviss hafi skilað. Hong Kong Bandaríkin Kína Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Háttsettar sendinefndir ríkjanna sátu á rökstólum í Sviss alla helgina og jákvæðar fregnir hafa borist um að viðræðurnar hafi verið uppbyggilegar og á jákvæðum nótum. Stjórnvöld í Bandaríkjunum segja samning í höfn en enn hefur lítið verið gefið út um hvað búið er að samþykkja. Vísitölur í Hong Kong fóru upp um rúmt prósent við fréttirnar og í Japan hækkuðu bréf einnig lítillega. Verð á gulli hefur einnig lækkað eilítið, sem bendir til að fjárfestar séu óragari við að fjárfesta í hlutabréfum frekar og olíuverð hefur hækkað, sem sýnir aukna tiltrú manna á því að framleiðsla muni aukast á næstunni. Búist er við því að síðar í dag verði nánari upplýsingar gefnar um hverju viðræðurnar í Sviss hafi skilað.
Hong Kong Bandaríkin Kína Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira