„Fótboltinn var grimmur við okkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2025 22:15 Inter maðurinn Marcus Thuram huggar Lamine Yamal hjá Barcelona eftir leikinn. Getty/Carl Recine Eric García skoraði fyrsta mark Barcelona í kvöld og hóf endurkomuna en varð að lokum að sætta sig við 4-3 tap á móti Internazionale í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Inter vann stórkostlegt einvígi 7-6. „Fótboltinn var grimmur við okkur. Við byrjuðum aftur á móti þeim 2-0 undir. Það er samt ótrúlegur karakter í þessu liði,“ sagði Eric García við Marca. „Eftir það þá veit ég ekki hvað er að þessum velli. Ég hef spilað hér þrisvar sinnum og það er alltaf eitthvað sem kemur í veg fyrir að hlutirnir falli með okkur,“ sagði García. „Við vitum öll hvað gerðist með þennan dómara þegar við komum hér síðast. Við verðum samt að vera stolt af stuðningsmönnum okkar og leikmönnum. Margir trúðu ekki á okkur og sögðu þetta væri bara ár kynslóðaskipta. Sjáðu bara hvað við höfum gert. Við eigum þó enn eftir að klára deildina,“ sagði García. „Fótboltinn snýst um mistök. Við vorum miklu betri í seinni hálfleiknum. Við sýndum þá hvernig lið við erum. Þeir kláruðu leikinn vel í framlengingunni og gerðu okkur lífið erfitt. Ég held að þetta hafi ekki slæm áhrif fyrir sunnudaginn. Við komumst lengra en allir bjuggust við. Þetta kvöld gerir liðið sterkara þótt að við höfum ekki komist áfram,“ sagði García. Eric Garcia fékk mjög gott færi stuttu eftir að hann skoraði fyrsta mark Barcelona.Getty/Emmanuele Ciancaglini Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Sjá meira
„Fótboltinn var grimmur við okkur. Við byrjuðum aftur á móti þeim 2-0 undir. Það er samt ótrúlegur karakter í þessu liði,“ sagði Eric García við Marca. „Eftir það þá veit ég ekki hvað er að þessum velli. Ég hef spilað hér þrisvar sinnum og það er alltaf eitthvað sem kemur í veg fyrir að hlutirnir falli með okkur,“ sagði García. „Við vitum öll hvað gerðist með þennan dómara þegar við komum hér síðast. Við verðum samt að vera stolt af stuðningsmönnum okkar og leikmönnum. Margir trúðu ekki á okkur og sögðu þetta væri bara ár kynslóðaskipta. Sjáðu bara hvað við höfum gert. Við eigum þó enn eftir að klára deildina,“ sagði García. „Fótboltinn snýst um mistök. Við vorum miklu betri í seinni hálfleiknum. Við sýndum þá hvernig lið við erum. Þeir kláruðu leikinn vel í framlengingunni og gerðu okkur lífið erfitt. Ég held að þetta hafi ekki slæm áhrif fyrir sunnudaginn. Við komumst lengra en allir bjuggust við. Þetta kvöld gerir liðið sterkara þótt að við höfum ekki komist áfram,“ sagði García. Eric Garcia fékk mjög gott færi stuttu eftir að hann skoraði fyrsta mark Barcelona.Getty/Emmanuele Ciancaglini
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Sjá meira