„Fótboltinn var grimmur við okkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2025 22:15 Inter maðurinn Marcus Thuram huggar Lamine Yamal hjá Barcelona eftir leikinn. Getty/Carl Recine Eric García skoraði fyrsta mark Barcelona í kvöld og hóf endurkomuna en varð að lokum að sætta sig við 4-3 tap á móti Internazionale í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Inter vann stórkostlegt einvígi 7-6. „Fótboltinn var grimmur við okkur. Við byrjuðum aftur á móti þeim 2-0 undir. Það er samt ótrúlegur karakter í þessu liði,“ sagði Eric García við Marca. „Eftir það þá veit ég ekki hvað er að þessum velli. Ég hef spilað hér þrisvar sinnum og það er alltaf eitthvað sem kemur í veg fyrir að hlutirnir falli með okkur,“ sagði García. „Við vitum öll hvað gerðist með þennan dómara þegar við komum hér síðast. Við verðum samt að vera stolt af stuðningsmönnum okkar og leikmönnum. Margir trúðu ekki á okkur og sögðu þetta væri bara ár kynslóðaskipta. Sjáðu bara hvað við höfum gert. Við eigum þó enn eftir að klára deildina,“ sagði García. „Fótboltinn snýst um mistök. Við vorum miklu betri í seinni hálfleiknum. Við sýndum þá hvernig lið við erum. Þeir kláruðu leikinn vel í framlengingunni og gerðu okkur lífið erfitt. Ég held að þetta hafi ekki slæm áhrif fyrir sunnudaginn. Við komumst lengra en allir bjuggust við. Þetta kvöld gerir liðið sterkara þótt að við höfum ekki komist áfram,“ sagði García. Eric Garcia fékk mjög gott færi stuttu eftir að hann skoraði fyrsta mark Barcelona.Getty/Emmanuele Ciancaglini Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
„Fótboltinn var grimmur við okkur. Við byrjuðum aftur á móti þeim 2-0 undir. Það er samt ótrúlegur karakter í þessu liði,“ sagði Eric García við Marca. „Eftir það þá veit ég ekki hvað er að þessum velli. Ég hef spilað hér þrisvar sinnum og það er alltaf eitthvað sem kemur í veg fyrir að hlutirnir falli með okkur,“ sagði García. „Við vitum öll hvað gerðist með þennan dómara þegar við komum hér síðast. Við verðum samt að vera stolt af stuðningsmönnum okkar og leikmönnum. Margir trúðu ekki á okkur og sögðu þetta væri bara ár kynslóðaskipta. Sjáðu bara hvað við höfum gert. Við eigum þó enn eftir að klára deildina,“ sagði García. „Fótboltinn snýst um mistök. Við vorum miklu betri í seinni hálfleiknum. Við sýndum þá hvernig lið við erum. Þeir kláruðu leikinn vel í framlengingunni og gerðu okkur lífið erfitt. Ég held að þetta hafi ekki slæm áhrif fyrir sunnudaginn. Við komumst lengra en allir bjuggust við. Þetta kvöld gerir liðið sterkara þótt að við höfum ekki komist áfram,“ sagði García. Eric Garcia fékk mjög gott færi stuttu eftir að hann skoraði fyrsta mark Barcelona.Getty/Emmanuele Ciancaglini
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira