Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2025 06:00 Rósa Björk Pétursdóttir og félagar í Haukaliðinu geta orðið Íslandsmeistarar í kvöld. vísir/Hulda Margrét Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Undanúrslit Meistaradeildar karla í fótbolta klárast í kvöld og þá fáum við að vita hvaða lið munu mætast í úrslitaleiknum í München. Paris Saint Germain gerði góða ferð til Lundúna í síðustu viku og vann 1-0 sigur í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Arsenal en nú er komið að seinni leiknum í París. Það verður hitað upp fyrir leikinn og Meistaradeildarmörkin mun síðan gera kvöldið upp eftir leikinn, hvort sem það verður í lok venjulegs leiktíma eða eftir framlengingu eða jafnvel vítakeppni. Það er líka stórt kvöld í kvennakörfunni því Haukakonur taka á móti Njarðvík í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum Bónus deildar kenna í körfubolta. Bónus Körfuboltakvöld kvenna mun síðan hita upp fyrir leikinn og gera hann svo upp eftir hann. Haukakonur eru 2-0 yfir og á heimavelli sínum. Með sigri tryggja þær sér Íslandsbikarinn. Það verða líka sýndir tveir leikir beint í sádi-arabísku fótboltadeildinni sem og leikur úr bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.30 hefst útsending frá þriðja leik Hauka og Njarðvíkur í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í körfubolta. Hitað verður upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19.15. Klukkan 21.00 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem leikur kvöldsins verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.30 hefst upphitun fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni leik Paris Saint Germain og Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 21.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir leik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 16.10 hefst útsending frá leik Al Raed og Al Hilal í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Klukkan 18.00 hefst útsending frá leik Al Nassr og Al Ittihad í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik New York Yankees og San Diego Padres í MLB deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Sjá meira
Undanúrslit Meistaradeildar karla í fótbolta klárast í kvöld og þá fáum við að vita hvaða lið munu mætast í úrslitaleiknum í München. Paris Saint Germain gerði góða ferð til Lundúna í síðustu viku og vann 1-0 sigur í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Arsenal en nú er komið að seinni leiknum í París. Það verður hitað upp fyrir leikinn og Meistaradeildarmörkin mun síðan gera kvöldið upp eftir leikinn, hvort sem það verður í lok venjulegs leiktíma eða eftir framlengingu eða jafnvel vítakeppni. Það er líka stórt kvöld í kvennakörfunni því Haukakonur taka á móti Njarðvík í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum Bónus deildar kenna í körfubolta. Bónus Körfuboltakvöld kvenna mun síðan hita upp fyrir leikinn og gera hann svo upp eftir hann. Haukakonur eru 2-0 yfir og á heimavelli sínum. Með sigri tryggja þær sér Íslandsbikarinn. Það verða líka sýndir tveir leikir beint í sádi-arabísku fótboltadeildinni sem og leikur úr bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.30 hefst útsending frá þriðja leik Hauka og Njarðvíkur í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í körfubolta. Hitað verður upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19.15. Klukkan 21.00 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem leikur kvöldsins verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.30 hefst upphitun fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni leik Paris Saint Germain og Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 21.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir leik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 16.10 hefst útsending frá leik Al Raed og Al Hilal í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Klukkan 18.00 hefst útsending frá leik Al Nassr og Al Ittihad í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik New York Yankees og San Diego Padres í MLB deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Sjá meira