Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. maí 2025 14:07 Eldar segir hátíðina þjóðfund EVE-spilara. Haraldur Guðjónsson Thors Núna um helgina fór fram hátíðin EVE Fanfest í sautjánda skiptið og var hún vel sótt. Hátt í þrjú þúsund manns sóttu fjölmarga dagskrárliði hátíðarinnar en hún hefur verið haldin árlega, með undantekningum sökum heimsfaraldurs, frá árinu 2004. Eldar Ástþórsson, vörumerkjastjöri tölvuleikjaframleiðandans CCP, segir að um þjóðfund EVE-spilara að ræða. Viðburðir voru á dagskrá frá fimmtudeginum síðasta og fram á gærkvöld. Dagskráin samanstóð af fyrirlestrum, pallborðsumræður um efnahagsmál, sagnfræði og stjórnmál innan EVE-heimsins og lauk svo með pompi og prakt í heljarinnar veislu sem stóð fram á gærnótt. Eldar Ástþórsson vörumerkjastjöri ásamt dóttur sinni Vöku. „Við vorum með tvo gestafyrirlesara, einn frá NASA sem er líka EVE Online spilari um það hvernig hægt er að útfæra EVE-heiminn í raunveruleikanum. Vísindamaður frá Oxford talaði um vísindin á bak við svarthol,“ segir Eldar. Munu framtíðarhíbýli mannkynsins líta einhvern veginn svona út?Haraldur Guðjónsson Thors Á hátíðinni kynnti CCP einnig nýjungar í vöruþróun sinni og hægt var að prufuspila væntanlega leiki sem fyrirtækið er með í vinnslu. Hátt í tvö þúsund erlendra gesta sóttu hátíðina og annað þúsund íslenskra.Haraldur Guðjónsson Thors „Við kynntum nýja viðbót við EVE sem heitir Legion og settum mjög mikið púður í það, vorum með stóran kynningartrailer í kringum það sem kom út á föstudaginn. Við fengum mjög góð viðbrögð bæði frá blaðamönnum og spilurum. Við kynntum leiki sem eru í þróun hjá okkur, EVE Frontier og EVE Vanguard og vorum að tala um það sem er væntanlegt í þeim,“ segir Eldar. Herlegheitunum lauk svo í gærkvöld með stórri veislu þar sem hljómsveitin FM Belfast steig á stokk meðal annarra tónlistarmanna. Paul Deodorp og Ágúst Ingi.Haraldur Guðjónsson Thors Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP og Kristján Einar Kristjánsson kappakstursmaður og markaðsstjóri.Haraldur Guðjónsson Thors Úrval var fjölbreyttra dagskrárliða, allt frá fyrirlestrum um efnahagsmál til prufukeyrslu nýrra tölvuleikja.Haraldur Guðjónsson Thors Þórunn Sif Þórarinsdóttir og Grétar Karl Guðmundsson.Haraldur Guðjónsson Thors Þessum vildi maður ekki mæta í dimmu geimhúsasundi.Haraldur Guðjónsson Thors Boðið var upp á að prufuspila nýjungar í leikjum CCP.Haraldur Guðjónsson Thors Leikjavísir Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Eldar Ástþórsson, vörumerkjastjöri tölvuleikjaframleiðandans CCP, segir að um þjóðfund EVE-spilara að ræða. Viðburðir voru á dagskrá frá fimmtudeginum síðasta og fram á gærkvöld. Dagskráin samanstóð af fyrirlestrum, pallborðsumræður um efnahagsmál, sagnfræði og stjórnmál innan EVE-heimsins og lauk svo með pompi og prakt í heljarinnar veislu sem stóð fram á gærnótt. Eldar Ástþórsson vörumerkjastjöri ásamt dóttur sinni Vöku. „Við vorum með tvo gestafyrirlesara, einn frá NASA sem er líka EVE Online spilari um það hvernig hægt er að útfæra EVE-heiminn í raunveruleikanum. Vísindamaður frá Oxford talaði um vísindin á bak við svarthol,“ segir Eldar. Munu framtíðarhíbýli mannkynsins líta einhvern veginn svona út?Haraldur Guðjónsson Thors Á hátíðinni kynnti CCP einnig nýjungar í vöruþróun sinni og hægt var að prufuspila væntanlega leiki sem fyrirtækið er með í vinnslu. Hátt í tvö þúsund erlendra gesta sóttu hátíðina og annað þúsund íslenskra.Haraldur Guðjónsson Thors „Við kynntum nýja viðbót við EVE sem heitir Legion og settum mjög mikið púður í það, vorum með stóran kynningartrailer í kringum það sem kom út á föstudaginn. Við fengum mjög góð viðbrögð bæði frá blaðamönnum og spilurum. Við kynntum leiki sem eru í þróun hjá okkur, EVE Frontier og EVE Vanguard og vorum að tala um það sem er væntanlegt í þeim,“ segir Eldar. Herlegheitunum lauk svo í gærkvöld með stórri veislu þar sem hljómsveitin FM Belfast steig á stokk meðal annarra tónlistarmanna. Paul Deodorp og Ágúst Ingi.Haraldur Guðjónsson Thors Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP og Kristján Einar Kristjánsson kappakstursmaður og markaðsstjóri.Haraldur Guðjónsson Thors Úrval var fjölbreyttra dagskrárliða, allt frá fyrirlestrum um efnahagsmál til prufukeyrslu nýrra tölvuleikja.Haraldur Guðjónsson Thors Þórunn Sif Þórarinsdóttir og Grétar Karl Guðmundsson.Haraldur Guðjónsson Thors Þessum vildi maður ekki mæta í dimmu geimhúsasundi.Haraldur Guðjónsson Thors Boðið var upp á að prufuspila nýjungar í leikjum CCP.Haraldur Guðjónsson Thors
Leikjavísir Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“