Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. maí 2025 06:02 Basile og félagar geta komist í úrslit Íslandsmótsins. Vísir/Jón Gautur Það er ávallt mikið líf og fjör á rásum Stöðvar 2 Sport á laugardögum. Við bjóðum upp á Bestu deild kvenna í fótbolta, íslenska landsliðsmenn í fótbolta, þýskan hágæða fótbolta, stórleik í úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta, Körfuboltakvöld, tímatöku á Miami og margt fleira. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá Kópavogsvelli þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Víkingum í Bestu deild kvenna. Klukkan 18.45 tekur Álftanes á móti Tindastól í undanúrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Tindastóll leiðir 2-1 og tryggir sér sæti í úrslitum með sigri. Klukkan 21.00 mun Körfuboltakvöld gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 23.30 er oddaleikur Denver Nuggets og Los Angeles Clippers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar i körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 22.00 er Black Desert Championship-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.50 er leikur Stjörnunnar og Vals í Bestu deild kvenna á dagskrá. Klukkan 20.00 munu Bestu mörkin gera upp 4. umferð Bestu deildar kvenna. Vodafone Sport Klukkan 10.55 er leikur Braunschweig og Fortuna Düsseldorf í þýsku B-deild karla í fótbolta á dagskrá. Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Lunddal Friðriksson leika með Düsseldorf. Klukkan 13.20 er komið að leik RB Leipzig og Bayern München efstu deild þýska fótboltans. Klukkan 15.55 er Sprint-keppni Formúlu 1 á dagskrá. Hún fer fram í Miami þar sem kappakstur helgarinnar fer fram. Klukkan 19.45 er tímataka F1 á dagskrá. Klukkan 22.05 er viðureign Capitals og Canadiens í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Besta deildin Klukkan 13.50 er nýliðaslagur Fram og FHL á dagskrá. Klukkan 16.50 færum við okkur í Laugardalinn þar sem Þróttur Reykjavík tekur á móti Tindastól. Besta deildin 2 Klukkan 14.20 er leikur Þór/KA og FH á dagskrá. Klukkan 16.50 er viðureign Hamars og Ármanns í úrslitaeinvígi 1. deildar karla í körfubolta á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá Kópavogsvelli þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Víkingum í Bestu deild kvenna. Klukkan 18.45 tekur Álftanes á móti Tindastól í undanúrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Tindastóll leiðir 2-1 og tryggir sér sæti í úrslitum með sigri. Klukkan 21.00 mun Körfuboltakvöld gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 23.30 er oddaleikur Denver Nuggets og Los Angeles Clippers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar i körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 22.00 er Black Desert Championship-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.50 er leikur Stjörnunnar og Vals í Bestu deild kvenna á dagskrá. Klukkan 20.00 munu Bestu mörkin gera upp 4. umferð Bestu deildar kvenna. Vodafone Sport Klukkan 10.55 er leikur Braunschweig og Fortuna Düsseldorf í þýsku B-deild karla í fótbolta á dagskrá. Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Lunddal Friðriksson leika með Düsseldorf. Klukkan 13.20 er komið að leik RB Leipzig og Bayern München efstu deild þýska fótboltans. Klukkan 15.55 er Sprint-keppni Formúlu 1 á dagskrá. Hún fer fram í Miami þar sem kappakstur helgarinnar fer fram. Klukkan 19.45 er tímataka F1 á dagskrá. Klukkan 22.05 er viðureign Capitals og Canadiens í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Besta deildin Klukkan 13.50 er nýliðaslagur Fram og FHL á dagskrá. Klukkan 16.50 færum við okkur í Laugardalinn þar sem Þróttur Reykjavík tekur á móti Tindastól. Besta deildin 2 Klukkan 14.20 er leikur Þór/KA og FH á dagskrá. Klukkan 16.50 er viðureign Hamars og Ármanns í úrslitaeinvígi 1. deildar karla í körfubolta á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira